Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 65

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 65
M 0 R G U N N, 59 lirifin, getur — fyrir alt, sem við vitum — verið ein hlið- in á spíritismanum sjálfum. Wynn prestur hefir alveg rétt að mæla. Það er ekki til snefill af sönnunum gegn spíritismanum. Eg ætla að taka ofur-einfalt og algengt dæmi — það, að hönd er lögð á borð og það fer að lireyfast, án þess að nokkurum vöðvakrafti sé til þess beitt. Menn fara að spyrja borð- ið. Og það svarar. En það svarar engu öðru en fjar- stæðum. Við, sem þykjumst líta á málið af nokkurri gagnrýni, erum vanir að hugsa okkur, að það sé svo nefndur »psychiskur« kraftur í okkur sjálfum, er komi borðinu á hreyfingu, og að það sé undirvitund mannsins sjálfs, sem leggur höndina á borðið, er svari. En þó að sú skýring sé alls ekki ósennileg, þá er sannleikurinn sá, að hún er ekkert annað eu tilgáta alveg út í bláinn — á ekki við neina sönnun að styðjast. Vitsmunaafl, sem tjáði sig vera framliðinn mann, hefir fullyrt það við mig, að slíkar hreyfingar gerist aldrei, nema einhver framliðinn maður sé við þær riðinn — þó að alt verði vitleysa, sem gegnum borðið stafast. Eg er ekki að segja ykkur frá þessu í því skyni að halda því fram, að það sé rétt. Eg veit ekkert um það. Og mér þykir ekkert sérstaklega líklegt, að það sé rétt. Eg læt þess að eins getið til þess að minna menn á, að i öllum ví8indum vei'aldarinnar er ekki nokkur sönnun gegn því að þetta sé rétt. Því síður er nokkur »sneíill af sönnun« til gegn sönn- unum spíritismans. Þá er að síðustu vitnisburður prestsins um þau áhrif, er þessar rannsóknir haíi haft á liug- hans. Það er tnjög mikilvægt, hvað gáfaðir, góðir og sannleikselskir menn segja um það atriði, al’ því að þeir eru margir, sem forð- ast málið fyrir þá sök, að þeir eru hræddir um ill áhrif af þvi á sjálfa sig og aðra. Presturinn segir, að það hafi styrkt trú sína á Krist og kenningu Nýja testamentisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.