Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 22
16 MOEGUNK Það virði8t nú reyndar auðskilið, að Raymond hallist að hinni fyrnefndu skoðun. Hann var vélfræðingur og auðvitað alinn upp i trúnni á nauðsyn og veruleik efnis- ins. En satt að segja virðist mér margt mæla með skoðun hans. »Hugsanir eru hlutir,* þ e. veruleiki, að vissu takmarki, og hugsunin er skapandi og mótandi, en okkur er a. rn. k. lítt skiljanlegt annað, en hún þurfi eitthvað til þess að móta eða hafa áhrif á — eitthvað, sem sara- svarar efninu hjá okkur. — En hitt vitum við, að þótt heimurinn sé í raun og veru hinn sami (objektivt), þá fær hann ólíkan blæ og svip í augum manna og hug, eftir því, hvort þein eru honum samstiltir eða ekki, eða að hve miklu leyti — og þarf því ekki að ætla, að öllum liði jafn-vel, þótt þeir væri t. d. á sama stað eða byggi við lík ytri skilyrði. Og liklegt er þar að auki, að hinum megin sé meiri greining andanna eftir andlegum skyld- leika, en hér, að hver fari þar frekar til síns staðar — til álfu, sem samsvarar andlegum vexti hans og eðlisfari. Ekki or ósennilegt, að indverska skáldið Tagore hafi nokkuð rétt fyrir sér, er hann likir jarðlífi okkar við sjóferð, þar sem okkur sé öllum holað niður á sama skipinu, en dauð- inn sé eins og lendingin við ókunnu ströndina, þegar hver fari til síns heimkynnis. Og að þessu leytinu hlýtur að vera sannleikur fólginn í kenningum ýmsra spiritista um all-mörg »plön« eða »svið«, þótt eg treystist ekki til að hafa neina skoðun, af eða á, um staðsetningu þeirra í rúminu (geimnum), eða fjarlægð þeirra frá jörðu. En þessi skoðanamunur í andaheiminum, sem Ray- mond segir frá, er mjög raerkilegur. Hann sýnir fyrst og frerast það, sem gera mátti ráð fyrir áður, að and- arnir komast ekki þegar i allan sannleika, er þeir fara »yfir um,« heldur verða að feta sig áfram smátt og smátt, likt og við. En hann bendir einnig á það, að verið geti, að hinum megin sjáist greinilegar en hér, að efni og andi sé ekki svo óskylt, sem það virðist vera fyrir okkar sjón- um, — að umheimurinn þar geti verið »tertium quid*,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.