Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 86

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 86
80 MORGUNN Prófessor Haraldur Níelsson ritaði í utanför sinni á síðastl. surari tvær ágætar greinar um tilraunir, sera farið hafa fram hér á landi. Aðra greinina flytur mánaðarritið >The International Psychic Gazette*. Plún er um tilraun- ir þær, er prófessorinn gerði til þess að láta Guðmund Karaban skáld, sem þá var skólapiltur hér í Reykjavík (eða þá ósýnilega veru, sem sagðist stjórna honum) lesa, með bindi fyrir augunum, sumpart í lokuðum bókum, sum- part í opnum bókum, þegar orðin voru hulin. Þeirra til- rauna er að nokkuru getið í »Trú og sönnunum* (»Máttur mannsandansc I.). Hin ritgjörðin er prentuð í vikublaðinu »Light« og er að mestu um fyrirbrigði þau er gerðust fyr- ir raiðilsgáfu Indriða Indriðasonar, og nokkuð að því vikið, hvernig málið hefir eflst hér á landi. Aðsjáanlega hefir ensku ritunum þótt mikið sælgæti að fá þessar greinar. »Light« leggur áherzlu á það, sýni- iega með mikilli ánægju, að höfundurinn sé prófessor í guðfræði við háskóla íslands, vígður prestur, gegni prédik- unarstarfi jafnhliða prófessorsembætti sínu, og hafi lagt Gamla testamentið út á íslenzku. Indriða lndriðason nefnir blaðið dásamlegan miðil. Ut af þessum greinum hefir franskur vísindamaður ritað prófessornum, leitar eftir frekari vitneskju um þessi fyrirbrigði, og gerir ráð fyrir að skrifa um málið í franskt tímarit. E. H. K.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.