Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 21

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 21
M 0 R G U N N 15. um þróunina og samhengið í tilverunni mælir einnig sterk- lega á móti því, að nokkurt ógnadjúp sé staðfest milli lífsins hér og hinum megin — að dauðinn sé nokk- ur óbotnandi gjá, sem skilji gersamlega ólíka heima. — Agætt dæmi hinna venjulegu frásagna, af betra tæ- inu, um annað líf, er í »Raymond«, bókinni, sem Sir Oliver Lodge ritaði um sannanir og önnur skeyti frá syni sínum föllnum. Hefir skáldið Einar H. Kvaran gert það þarfa- verk, að draga saman og þýða kafla úr þeirri bók, og gefið út í bæklingnum »Líf og dauði«, sem því má visa til. Þar kemur fram skoðanamunur meðal andanna um það, hvernig umheiminum sé háttað í öðru lífi. Raymond hallast sjálfur að þvi, að landið, húsin, fötin o. s. frv., sé alveg hlutrænt (objektivt), hafi veruleika og tilvist án til- lits til sálarstarfsemi andanna — á sinn máta og okkar jarðneska veröld er jafn-veruleg, hvort sem nokkur mað- ur er viðstaddur til að skynja hana, eða ekki. Raunar má segja, að heimur okkar, eins og við skynjum hann, sé aðeins til í okkar eigin vitund, en til grundvallar fyrir skynjunum okkar liggja þó sveifiur, sem allir telja veru- legar og óháðar okkur. Og annað aðaleinkenni hefir hinn ytri heimur okkar — hann kemur okkur öllum eins fyrir sjónir í aðalatriðunum, og það er einraitt okkar helzta sönnun fyrir veruleik hans og þess, sem í honum gerist. Aftur segir Raymond, að ýmsir andar hugsi sér, að hugsanirnar skapi þar umhverfið að öllu leyti eða mestu.1) Annars skýrir hann ekki nákvæmlega það sjónarmið, sem er auðsjúanlega fjarri skapi hans, en skoðanir þessarra anda virðast vera á lika leið, sem »andi« einn sagði, að mig minnir i gegnum frú Piper: »Hjá ykkur [á jarðneska tilverustiginuj verður hið hlutræna hugrænt, en hjá okk- ur verður hið hugræna hlutrænt«. Og sumir segja, að »hugsanir sé hlutir«. ') Sbr. ummæli og tilgátur próf. Hyslops i „Psyckical Research and Survival11, ch. IX.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.