Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 18

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 18
12 MORtrUNN tómri forvitni, en í þvi sé fólginn djúpur, heimspekilegur sannleikur, því að ef störf okkar hér sé skoðuð frá dá- litið æðri sjónarhól en venjulega, sjáum við, að þaustefna að þroskun mannkynsins, þótt fjöldi manna sé sér þess ekki meðvitandi En sennilega er erfitt að segja okkur ná- kvæmlega i'rá störfum þeirra hinum megin. Við skiljum að vonum aðeins það, sem þessa heims er, eða áþekt honum, en ólik ástönd og skilyrði fara fyrir ofan garð og neðan hjá okkur. Þótt andarnir sé ósammála. um ýmislegt, ber þeim 8aman um það, að fyrst, er við lendum á strönd ókunna landsins, séum við líkt og »álfar út úr hólum«, því að ýmislegt á ekki við þar, sem okkur virðist sjálfsögð skil- yrði mannlegrar tilveru hér Andarnir segjast ekki skynja efnið — það er sem ekki til fyrir þeim. Hvort þeir skynja ljósvakann eða sveiflur hans, svo sem t. d. sólar- ljós, veit eg ekki. — Hér skynjum við alt í tíma og rúmi; það eru þær tvær kvíar, sem andi vor kemst ekki út úr. En þeir hinum megin virðast hafa mjög ófull- komna hugmynd um tímann, eins og við þekkjum hann. 1 í'yr8ta lagi fullyrða þeir það stöðugt, og í öðru lagi geta þeir ot't ekki sagt, hve lengi þeir hafi verið dánir. I frá- sögnum 8Ínum villast þeir stundum á fortíð og nútið — segja t. d. frá atvikum sem núlegum, þótt langt sé um liðið. síðan að þau gerðust. Þetta atriði er alt ákaflega merkilegt og um leið flókið viðureignar, en svo mikið sýnist vist, að andarnir hafi aðra tímahugmynd en vér, þótt þeir geti við tækifæri sett siginn í okkar skoðunarmáta.1} Rúmið virðist heldur ekki vera nein viðlíka hindrun eða þröskuldur fyrir andana, sem fyrir okkur. Þó virðist ekki ástæða til að ætla, að rúmshugmyndin sé horfin,. *) Atlmgavert er, hvað ólíkir „andarnir“ eru að þeesu leyti nndir- vitund dáleiddra manna, 6em oft er alveg ótrúlega glögg ú að telja timann — jafnval í þúsnndum minútna. Virðist það benda í sömu átt, sem flest annað — að „andarnir11 só i raun réttri andar dáinna manna, en ebki brot úr vitund miðilsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.