Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 46

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 46
40 MORGUNN berun. Hann vissi, að hann hafði ekki hreyft borðið raeð' neinni ýtingu, en lagt til svörin sjálfur. Borðið svaraði alt af jafn-skynsamlega og það væri mannleg vera. »Eg ber þess vitni frammi fyrir guði, að eg fer með sannleika*, segir hann í því sambandi. Það er að segja, hann vissi það þá, að þetta var ekki frá honum sjálfum. En svo kom efinn eftir á. Hann fór að spyrja sjálfan sig, hvort það gæti ekki verið, að hann hefði ýtt á borðið, án þess að vita af því — að hans svo nefndi »súbjektívi« hugur hefði einhvern veginn verkað á það, eftir einhverju óþektu lögmáli — að fjarhrif eða und- irvitund hafi átt einhvern þátt í þessu — og þar fram eftir götunum. Samt virðist honum frá öndverðu hafa verið það ljóst, sem hann tekur líka fram, að ekki sé nokkur snefill til af sönnunum fyrir slíkum bollalegging- um klerka og vísindamanna. Hann rak borðtilraunirnar af kappi heima hjá sér, og hann skýrir frá ýmsu, sem þar kom fyrir og óneitanlega er merkilegt. En eg sleppi því að skýra frá því hér. Eg get, hvort sem er, ekki skýrt frá öllu, sem í bókini.i stendur. Og flest af því, sem kom við borðið hjá honum sjálfum, hefir sama annmarkann sem þann, er eg hefi bent á að skeytin höfðu, þau er komu við borðið hjá Miss Mc Creadie. Aðalatriðið er það í mínum augum um þessi skeyti, hvað ramlega þau sannfærðu prestinn sjálfan, mitt í öll- um þeim rengingum, sem voru í hug hans andspænis öðr- um miðlum. Og einmitt þessi skeyti eru það, sem koma honum til að segja: »Raymond Lodge hefir talað við föð- ur sinn. Clifford Rupert Wynn hefir talað við mig!« Árangurinn af þessum borðtilraunum sjálfs hans kem- ur honum líka til þess að fara að íhuga annað atriði við- vikjandi sjálfum honum, sem hann hafði aldrei íhugað fyr, þó að kynlegt megi virðast. En í raun og veru var það Miss McCreadie, sem kom honum út í þær íhuganir. Eitt af því, sem hún sagði honum, áður en hún gat nokk- uð um hann vitað með venjulegum hætti, var það, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.