Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 66
60 MORGUNN Hann segir, að með málinu hafi verið veitt nýju Ijós- magni yfir alheiminn í sínum augum. Hann segist nú skilja atiiði í Nýja testamentinu hundruðum saman, sem hann hafi ekki skilið áður. Hann segist nú vita það, sem hann hafi að eins trúaö áður. að mennirnir lifi eftir dauð- ann. Og hann fagnar nú í huganum þeim degi, sem hann hyggur óðum vera að nálgast, er allir muni vita það, að Kristur hafi í raun og veru leitt ódauðleikann i ljós. Hon- um finst ekki, að þetta hafi verið sér neitt smáræði. Full- ur þakklætis og lotningar stendur hann andspænis þess- ari nýju opinberun. Eg skil ekki, hvernig þetta gæti verið neitt smáræði neinum presti, neinum manni, sem á að flytja fagnaðar- erindi Jeaú Krists, ef honum auðnaðist á annað borð að fá að reyna þetta. Mér skilst svo, sem öllum prestum, er hafa orðið þessarar gæfu aðnjótandi, hafi fundist hún ómet- anleg. Og eg skil ekki, hvernig nokkurum manni getur ver- ið ‘það smáræði. Fæstum okkar er ætlað að boða fagn- aðarerindið — nema þá óbeinlínis. En okkur er öllum ætlað að lifa, eftir jarðneskan dauða, því framhaldslífi, sem verið er að boða okkur. Og öllum er okkur sjálfsagt ætlað að keppa eftir einhvers konar samliíi við drottinn okkar og meistara — þann sem Wynn prestur hefir feng- iö styrkari trú á |eltir Jrannsóknirnar en hann liafði á undan þeim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.