Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 27

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 27
MOEGUNN 21 lífi í kirkjunni. Þá er sem komið hafi nýtt vor, og að minsta kosti eitthvað orðið vart við nýjan hvítasunnuþyt. Þá koma æfinlega umbrotatímar. Svo er líka vorinu ávalt farið. Það byrjar jafnan með einhvers konar leys- ing. Sú leysing merkist fyrst í lindum, lækjum og fljótum. En hún stendur ekki yfir nema stuttan tíma. Siðan kemur uppyngingin. Og það er uppyngingin, sem gleður oss með hverju sumri. Siðbótartíminn var að ýmsu leyti slikur vortimi i kristn- inni. Lúter og siðbótarmennirnir þráðu af alhug að komast aftur að uppsprettunni. Þeir fundu mjög til þess, að hin upphaflega kenning hafði litast um of af farveginum, sem hún þá um stund hafði runnið um. Þeim sárnaði, hve hið tæra vatnið var orðið gruggað. — Þeir hvítasunnu- tímar eru nú löngu liðnir, og þær kvíslirnar, sem þá mynduðust út frá meginstraumnum, hafa líka litast af sínum farvegi. Og mörgum flnst langt síðan vorað hefir yfir kirkjudeildunum. Kvíslir hins mikla straums eru að vísu orðnar breiðar víða, en lygnar og grunnar og leiri blandnar, og sumstaðar virðast þær orðnar líkastar stöðu- polli, þar sem vatnið heflr enga framrás. Um all-langt skeið hefir um stór svæði kristninnar ríkt hið mesta kæruleysi og hirðuleysi um tiúarefni og eilífðarmálin. Svo er víða enn -- líka hér á landi. Hefir forsjónin sent veröldinni voðaviðburði síðustu ára, til þess að hrista hana upp úr mollunni og kæruleysis- og afskiftaleysisværðinni? Eru þeir eins konar undanfari nýrrar og máttugi’ar hvítasunnu? Areiðanlega hafa þeir þegar valdið margs konar hræringu meðal þjóðanna. Það er sem veröldin hafi leikið á skjálfi. Við það hefir öflugt rót komið á hugsanalífið. Nú gera margs konar spurningar vart við sig. Það er sem þytur hins heilaga anda fari um hugi manna og hrífi brjóstin. Er þettá jarðlíf alt? Hefir líf vort takmark? Er guð til? Býr ódauðlegur andi í sjálfum oss? Verðum vér varir við rödd eilífs siðalögmáls í brjósti voru?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.