Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 69

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 69
M0R6UHN 63 inu, er hann litlu síðar kom norður til okkar, nema hvað hann gat sagt ítarlegar frá einstökum atriðum. III. Droparnir. Seint um sumarið 1904 fór tengdasystir mín, frii Hólmfríður á Sauðanesi, til Kaupmannahafnar að leita sér lækninga; en hún andaðist þar 8. septbr. um haustið. Þá var eg á Sauðanesi. Dreymir mig þá sömu nótt, að eg heyri einhverja vera að tala ofurlágt inni í svefnherberg- inu, þar sem við hjónin sváfum. Heyri eg að einhver segir: »Ætli hún sofi ekki? — eg ætlaði að fá dropana hjá henni*. Þá er svarað af öðrum: »Eg held hún sé vakandi«. Eg þykist þá líta upp og sjá Jóhann sál- uga bróður rninn standa hjá kommóðunni minni, — og kvenmann í náttkjól þar hjá; hún snýr bakinu að mér, en hann horfir á mig; eg ætlaði að segja við hann: æ, ert þú þá kominn? en finn að eg get ekkert talað fyrir magnleysi. Hann brosir til mín. Þá heyri eg, að kven- maðurinn í náttkjólnum segir aftur: »Eg ætlaðí að fá Valerianadropana hjá henni, þeir eru hérna í efstu skúff- unni« (kommóðunnar). En nú finn eg, að eg get talað, og segi: »Nei, þar geymi eg þá aldrei, eg heli þá æfinlega i hornskápnum; annars hefi eg ekki brúkað þá eða séð þá nú lengi«. Við þessi orð mín snýr konan sér við og gengur að rúminu inínu. Þekki eg þá strax, að þetta er tengdasystir mín, og þykist af útliti hennar fullviss um að hún sé dáin. — Vaknaði eg þá. Morguninn eftir leituðum við hjónin að glasinu með Valerianadropunum; þaö var ekki í hornskápnum, en inst í efstu kommóðuskúffunni var það, látið þangað af ein- hverjum öðrum en mér sjálfri, Og tengdasystir mín hafði aldrei vitað þá annarstaðar geymda en í hornskápnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.