Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 51

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 51
MORGUNN 45 hvort honum væri sama, að hann legði fyrir hann fáeinar spurningar. Rupert sagðist einmitt vilja fá þær. »Hvar svafstu hér í húsinu?« spurði preaturinn.— »í þessari stofu, þarna í liorninu«. — »Geturðu sagt mér, hvað þú kallaðir ketlinginn?« — »Tibbu«. — »Hvernig var gamla kisa lit?« — »Svört og hvít». — »Gerðiiðu nokkuð fyrir hana?« — »Já; bar haua liingað heim, þegar hún var ketlingur, óhreina, nærri því dauða, utan af ökrum«. — »Hvar geymdirðu bréfin þin?« — »1 þess- ari skúffu«. Og miðillinn benti á skúffuna. Alt var hárrétt. Og konan hafði aldrei þangað koinið fyr, og var þeim með öllu ókunnug. Að þessu afstöðnu vakuaði hún. Þá var farið að snúa sér að þvi að ná ljósmyndinni. Mr. Rice er tannlæknir, og tekur myndir eingöngu sér til skemtunar. Presturinn rannsakaði plöturnar og alt annað, en telur það í sjálfu sér óþarft, því að Mr. Rice sé alþektur heiðursmaður. Fjórar fyrstu tilraunirnar reyndust árangurslausar Við fimtu tilraunina kom opin- berunin furðulega. Bak við stól prestsins, sem settur hafði verið við arninn var dauf andlitsmynd. »Þad var andlit Ruperts«, segir presturiun- »Eg ber þessa ljósmynd alt af á mór. Hún helir verið borin undir reynda ljósmyndara, og allir kaunast þeir við það, að þeim sé ekki kunnugt um nein ráð til þess að búa til svo samsetta falsmynd. Audlitið á Rupert er mjög dauft, en eg sýndi systur hans það athugasemdalaust, hún hróp- aði upp yfir sig: »IIvað er þetta — þetta er Rupert!« Prestur sýndi það líka Dr. Clifford, sem er einn af ágætustu og gáfuðustu prestaöldungum Breta. Hann þekti myndina. tafarlaust og sagði með hægð: »Þeir geta sagt hvað sem þeir vilja — við höldum áfram að lii'a eftir andlátið«. »Eg veit segir presturinn, að eg heli fengið mynd af syni mínum framliðnum*. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.