Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 56

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 56
50 MORGUNN þessum fræðum að dæma, að verða hið mesta hættuspií fyrir menn að reyna að venja sig af óknyttum, þvi að' þeir geta átt á hættu að verða geðveikir menn eða ein- hverjir aumingjar. Sannleikurinn er sá, að þessi skýring, að andstæðar hvatir valdi persónuskiftum, er svo fjarri því að vera sönnuð, að engar líkur eru til þess, að hún sé rétt. Per- sónu8kiftunum er oft að ýmsu leyti svo háttað, að það virðist bein fjarstæða að setja þau í samband við nokk- urar »andstæðar hvatir«. Það er sannarlega ekki nóg að kasta fram litt hugs- uðum kenningum, er menn vilja sanna einhvern hlut. Það er þá ekki nóg að segja: »Enginn vafi getur leikið á því« eða »ekki er það heldur að efa«, eins og A. B. gerir og lætur svo þar við sitja. Slíkar »sannanir« verða jafnan löngum nokkuð léttar á metunum og sérstaklega, er þær koma frá þeim mönnum, sem nokkur vati getur leikið á, hvort dómbærir séu í þeim efnum, sem um er að ræða. Þeir menn, sem geta einna helzt talist dómbærir í þessum efnum, eru auðvitað þeir, sem hafa varið löngum tíma til þess að rannsaka hin dulrænu fyrirbrigði sálar- lífsins, en ekki hinir, sem hafa haft svo megnan ímugust á öllu slíku, að þeir hafa að heita má l'orðast þau eins og heitan eld og hafa þar af leiðandi litla eða lélega þekk- ingu á þeim. Alt tal A. B. um hin svo nefndu »griplusambönd« er að heita má einn getgátu-grautur, sem kemur i bága við þá litlu þekkingu, sem lífeðlisfræðingar hafa á samteng- ingum fruma þessara (Synapsis). Það er hálf-undarlegt, að hann skuli geta getið sér þess til, að hræðsla, angist, svæfandi meðul eins og œter, þreyta og svefn, hafi söm eða lík áhrif á þessar »griplur«. eða verði þess valdandi, að þær nái ekki saman og orsaki því truflun. Það mun varla orðum aukið, þó að Á. B. segi að sálar- fræðinni »hríðfari« fram, þegar hún, eða réttara sagt Á. B., tekur nú til að fræða oss á því að svefninn geti haft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.