Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 47

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 47
MORGUNN 41 bezta verkiö, sem hann inti af hendi, væri árangur af inn- blæatri. Og nú fór hann að hugsa utn það, að þær pré- dikanir hans, sem mest áhrif höfðu haft, höfðu aldrei verið samdar fyriifram. Hann lætur það uppi í fyrsta skifti í þessari bók, að hann hafi nokkurum sinnum farið upp í prédikunarstólinn með ræðu, sem hann hefði samið að fullu, en rétt áður en hann ætlaði að fara að fiytja hana, kom honum nýr texti til hugar. Hann vissi það, að hann varð að leggja út af þeim texta. Hann gerði það — og hann óskar þess heitt, að hann hefði þær ræður. Hann segist alls ekki liafa átt þær. »Þær virtust renna gegn* um mig«, segir hann, »úr einhverjum takmarkalausum sjó*. Og hann segir, að áhrifin af þessum ræðum á til- heyrendurna hafi ávalt verið eins — magnmikil og inni- leg. Þegar hann hafði flutt þessar ræður, gat hann aldrei munað nokkura hugsun í þeim; en hann var þá æfinlega mjög máttfarinn. Nú fyrst fór prestinum að skiljast það, að ekki sé ólíklegt, að hann hann hafi orðið fyrir áhrif- um úr öðrum heimi, þegar hann var að flytja þessar ræður. Presturinn rak rannsóknirnar áfram af hinu mesta kappi og áhuga. En nú verð eg að fara að fara fljótt yfir sögu. Sannanirnar fóru að hrúgast upp. Meðal annars fór hann að fá allmikið af nöfnum framliðinna manna hjá miðlum, sem enga hugmynd gátu haft ura þá menn, en það hafði honum þótt tortryggilegast, hvað illa gekk með nöfnin. Eg verð að láta mér nægja að benda ykkur á part úr einni tilrauninni, og að lokum ætla eg að segja ágrip af næstsíðustu sögunni, sem presturinn segir. Sá fundurinn, sem eg ætla að segja aðeins brot af, var hjá Mr. Vango. Rupert hafði gert vart við sig og Mr. Stead, sem hafði verið vinur prestsins, og nú var sagt, að komið hefði verið með tvo menn, sem mundu geta útrýmt öllum efa úr huga prestsins. Stjórnandinn nær í skírnarnafnið William á öðrum þeirra, en getur ekki náð ættarnafninu. Hann fer þá að lýsa þessum William,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.