Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 75

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 75
MORGUNN 6. júní s. á. segir hún mér í bréfi, að hann hafi dáið 21. des. næstl., og sendir mér þá jafnframt tvo sálma sér- prentaða, sem hafi verið sungnir við jarðarförina; eru það s'ómii sálmarnir sem mig dreymdi. Þann siðari kann- aðist eg ekkert við. — Systir min segir mér, að hann só i ntjrri útgáfu sálmabókarinnar dönsku. — Umgetið bréf og sálmana geymi eg enn. — Þau Velschow og systir min áttu saman 14 börn (að mig minnir), þar af munu hafa verið dáin 6 á undan William, og 7 með honum, er eg sá hann í svefninum ásamt hinu unga fólki í kont- órnum á Skagaströnd. — Upphafshendingarnar tvær af óþekta sálminum skrifaði eg strax upp samdægurs, meðan eg myndi þær; er það blað geymt enn. Knstindómunnn Dg sálarrannsóknirnar. [Prófessor James H. Hyslop i New-York er einn af allra-mesta lærdómsmönnum i flokki sálarrannsóknamamia. Fyrir nokkurum árum lét hann al háskólakenslu til þess að helga krafta sina rannsóknunum að öllu leyti. Siðan liefir hann afkastað svo miklu, að alla hlýtur að stór- furða á þvi. Ein af bókum hans kom út 1918 og heitir „Lifið eftir dauðann11 (Life after Ðeath. Problems of the Fnture Life and its Nature. E. P. Dutton Æ Co. 681 Fifth Avenue. New York). í þeirri hók hefir einn kaflinn þá fyrirsögn, sem stendur fyrir ofar þessar linur. Vér hirt- um hér niðurlagið á þeim kafla i þýðingu. Auðvitað nýtur það sin ekki eins vel vegna þets, að það vantar, sem á nndan er komið. En i þessum niðurlagslinum koma fram meginatriði þess, sem höf. er að brýna fyrir lesendunum í þessum kafla bókarinnar og hefir fært mikil rök að ] Hug trúhneigðra manna hefir hætt alt of mikið við þvi á liðnum timum að berjast gegn vísindunum. Ef hon- um hefði auðnast að sjá það greinilega, að vísindalega að- ferðin er benti vinurinn hans, þá hefði hann getað haldið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.