Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 70

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 70
C4 M 0 II ö U N N IU. Suavta flaggiS. Arinu áður, eða sumarið 1903, dreymdi mig, að eg þóttist standa hjá kirkjunni á Sauðanesi, þaðan sem sést út yfir ailan Þistilfjarðaríióann. Sé eg þá gufuskip koma austan fyrir Langanesið. Þegar það er kornið inu fyrir utan Sauðanes, flaggar það í hálfa stöng, og sýndist mér íiaggið vera svart, eða þvi Bem næst. Eg þykist spyrja einhvern, sem nærri stóð, hverju þetta muni sæta um svarta íiaggið á skipinu. Segir hann þá: »Það er af því það fiytur líkið«. Lík frú Hólml’ríðar var flutt á skipi í október ári seinna frá Kaupmannahöfn til Þórshafnar á Langauesi; en þegar skipið kom gegnt Sauðanesi, liaggaði það í hálfa stöng. U. Sröfin. Sira Jón Halldórsson, áður á Skeggjastöðum, fékk Sauðanes. 1905, en sat þó sjálfur kyrr, og fékk manninn minn til að þjóna Sauðanesi fyrir sig til vors 1906. Síra Jón var þríkvæntur; höfðu fyrri konur hans báðar dáið á Skeggjastöðum og verið þar jarðsettar; síðasta kona lians var enn á lífi. Eitt sinn sumarið 1905 hafði hann gert boð um, að hann ætlaði að messa sjálfur á Sauðanesi til- tekinn sunnudag. Þessi boð misl'órust og lcomu aldrei til eyrna neinurn í sólcninni. Það var því öllum d óvart, að síra Jón kemur að Sauðanesi laugardagskvöld eitt i því skyni að messa þar daginn eftir. Þá var brugðið við og sent á nokkura bæi með messuboð; gengu þau svo um kvöldið og nóttina, svo að messa komst á daginn eftir. En nóttina fyrlr laugardaginn — þá er síra Jón kom — dreymdi mig þetta: Mér þykir margt messufólk vera komið að Sauðanesi; síra Jón á Skeggjastöðum ætlar að messa og heilsa söfn- uðinum. Eg geng út, á leiðftil kirkju."Þá sé eg fjöldann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.