Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 50

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 50
44 MORGUNlí Presturinn segir, að frúin hafi talað jafn-rólega og blátt áfram eins og hún væri að bjóða honum bolla af súkkulaði. Og hann svaraði, að sér og konunni sinni mundi verða ánægja, að þau hjónin kæmu til þeirra. Hún kom heim til hans með manni sínum. Þau heita Mr. og Mrs. Rice. Þau héldu fundinn í skrifstofu hans. Konan sat kyr fáeinar minútur, og þá var eins hún yrði að W. T. Stead að svip, málrómi og látbragði. »Gott kvöld, Wynn, gaman að sjá þig«, var sagt af vörum miðilsins. »Eg kom með Rupert með mér. Við hugsum okkur að sannfæra þig, en eg held, að eg sé búinn að því*. — »Hver ertu?« spurði presturinn. — »Stead«. Gæti eg verið nokkur annar?« — »Jæja, mér þykir stór- lega vænt um að þú ert hingað kominn, ef þú ert Mr. Stead«, sagði presturinn; »en ef þú ert hann, þá ertu áreiðanlega svo skarpgáfaður maður, að þú getur sagt mér eitthvað, sem gerst hefir og eg er ekki að hugsa um — eitthvað, sem ekki kemur til nokkra mála, að þessi kona viti«. — »Já; við hittumst hérna um daginn«, var svarað. — »Hvar?« sagði prestærinn. — »Við morgunverð með dóttur minni«. — »Hvar?« — »Nálægt Strand«. Presturinn hafði fyrir fáum dögum borðað morg- unverð með Estelle Stead nálægt Strand. Og hann sagði, að sig furðaði á þessu. »Ekki þarftu þess«, var svarað. »Eg er hér. Það er satt og áreiðanlegt. Við notum þig hérna megin. Komdu bókinni þinni út (bókinni, sem eg er nú að skýra frá). Allir munu lesa hana. Rupert langar til að tala við þig«. Þá varð löng þögn. Því næst kom Rupert. Hann heilsaði foreldrura sínum og sagði, að Ruskin væri með sér. Ruslcin var bróðir Ruperts. Presthjónin höfðu mist hann barnungan. Og prestur telur óhugsandi, að Mrs. Rice hefði nokkuð um hann heyrt. Hann spurði Rupert,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.