Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 59

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 59
MOKGrUNN 53 Fáemar athugasEmdir uiö Jrásögnina um rannsnknir síra OJaltErs [Dynn.s [RitstjÓTÍ þessa tímarits sagði á nóvemberfnndi S. R. E. í. sögu þá af sannanaleit W. W., sem prentuð er framar í þessu befti. Yið þá frásögn hnýtti hann eftirfarandi athugasemdnm]. Mér dettúr í hug að byrja á byrjunmni — bréfi Estelle Stead til prestsins. Hún segir þar: „Hefir j’ður nokkurn tima koniiö til hugar, að þaö kunni að vera eigingirnikent, hvernig þér litið á málið? Þér teljið alt i góöu gengi, af því að þér eruð ánægður og rólegur. Hvaö er um drenginn yðar? Getur þaö ekki verið, þó að óliklegt kunni það að vera, aö hann langi til þess að tala við yður?“ Það er vitanlegt, að bak við spurningar þessarar rnent- uðu og gátuðu konu liggur niikil reynsla. Hún er alin upp við rannsóknir föður sins, og sjálf hefir hún rekið sambandið af miklu kappi og ástúðarhug, síðan er faðir hennar lézt. Eg held, að hver maður, sem hefir fengið nokkura verulega reynslu i þessu máli, hljóti að taka, undirspurn- ingar Miss Stead. Og eg held, að okkur hætti of alment við því — bæði innan og utan spiritistisku hreyfingar- innar — aö miða þetta mál eingöngu við sjálfa okkur og gleyma því, að vinir okkar hinumegin við tjaldið geti með réttu gert nokkurar kröfur til okkar. Eg hefi reynt að brýna það fyrir mönnum í þessu félagi að hafa sannanirnar í l'ullum heiðri, að sannan- irnar séu það meginatriði, sem ávait verði að hafa hug- fast, það vegarljós, sem aldrei megi rnissa sjónar á, eins og eg mún einu sinni hafa komist að orði. Sannanirnar eru einn meginfiöturinn á málinu, að þvi leyti, sem það snýr að okkur. Fletirnir eru auðvitað fieiri, sem að okkur snúa. Ut i það ætla eg ekki að fara, að þessu sinni. En við meguni ekki gleyma því, að aðrir fletir máls- ins snúa að vinum okkar í öðrum heimi. Þeir þarfnast ekki sannananna. Og þeim stendur ekki á sama um sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.