Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 77
MORGUNN 71 ■en það er ókleift án þess að fá staðfestar fullyrðingar hennar með reynslu nútíðarmanna. Það er undir áhang- endum hennar komið, hvort þeir láta sér skiljast þetta og gera skynsamlega tilraun til þess að halda i þessa átt- ina. í stað þess virðast þeir halda fram sömu stefnunni, sem Carlyle vítti svo átakaulega, þegar hann bar það á aðalsmennina, að þeir gerðust ekki leiðtogar mannanna, heldur létu við það sitja að tryggja sér veiðiréttinn. Kristindómurinn ng nútíaarmEnn. Dr. Friedrich Rittelmeyer heitir þýzkur prestur. Hann ■mun ekki óþektur hér á landi, því að yfirmaður íslenzku kirkjunnar, biskupinn, lieíir, að sögn, ráðið prestum til þess að útvega sér prédikanir eftir hann, og sumir þeirra munu hafa farið eftir því ráði. Ritstjóri norska tímarits- ins Kirlce og Kultur lýsir honum sem einum af ágætustu fyrirmyndarprestunum, ekki að eins á Þýzkafandi, heldur og i öllum prótestantiskum heimi. Þessi morkismaður hefir nýlega snúist á sveif guð- spekinnar. Á síðasta sumri kom hann til Noregs og flutti ei'indi um hana i Kristjaníu. Erindið er prentað í Kirke og Kultur. í þessu erindi rainnist hann á það, hvernig kri8tindómurinn eigi nú aðstöðu, og liver þörf lionum só á nýjum straumura Hér fara á eftir nokkur af ummælum hans: »Eg ætla að koma með þrjár staðhæfingar og færa rök að þeim, en vera má, að þær verki mjög óþægilega á taugar ykkar. Eg segi þetta: Þegar menn fara að gæta vandlega að, stendur kristindómurinn nú ósjálfbjarga and- spænis menningunni, hann stendur ráðalaus andspænis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.