Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Side 11

Morgunn - 01.06.1925, Side 11
MORGUNN 5 Vakna upp til nýs lífs, þó að eg geti ekki gefið yður þá sannfæring mína. Bg hygg það kosti flesta mikla fyrirliöfn að afla sér liennar. Binstök dæmi eru betri til skýringar en löng lýsing í al- mennnm orðum. Bg ætla þetta sinn ekki að fara út í ann- að en írásögur af þeim, sem vel hafa farið með lífið. Ilin tegundin er líka til og ekld síður lærdómsrík. En eg sleppi að minnast á hana í þessu erindi. Pyrst les eg yður ofurlítinn lcafla, er eg liefi þýtt úr hinni nýju bók II. Dennis Bradley’s: Towards the Stars. Vits- munaveran, sem segir frá, kveðst hafa lifað fyrir Krists daga og nefnist Jóhannes: „Það er ekki auðvelt fyrir mig að tala mn þetta við þá, sem hafa ekki það ímyndunarafl, sem nær út yfir jörðina. Eg hygg þú munir skilja. Pyrst af öllu: þú veizt, hvað það er, sem gerist í dauðanum. Þú veizt, að þú varpar af þér holdlíkamanum, og að þú ert þá þetta tvent — hugur og andi. Þetta er fæðing fremur en dauði, og eftir að efnishjúpnum hefir verið varpað af, eins og þið kallið það, þá kemur tími, sem þið þurfið hvíldar. Við tökum yklcur þá — við, vernd- arandar ykkar — og flytjum ykkur til staðar, sem ykkur virðist dimmur og hlýr, og þar dveljist þið aðgerðalausir, unz þið finnið, að þið eruð færir um að skilja og þola hið nýja ásigkomulag. Eftir það haldið þið áfram inn á eitthvert lægra sviðið og verðið þar um stund, og þar venjist þið þessu nýja ástandi: að vera án [jarðnesks] líkama. Þið þarfnist ekki líkamlegrar fæðu framar, en þið þarfnist skýlis og umhyggju, og ykkur er séð fyrir því. Nú veit eg, að þig langar til, að eg lýsi þessu. Fyrst og fremst munt þú spyrja mig, iivort borgir séu til í þessum heimi eins og í ykkar. Ekki get eg sagt, að svo sé. Hér hjá okkur er fólki ekki hrúgað svo af- skaplega saman eins og hjá ykkur. Það er óhugsanlegt í því andrúmslofti, sem við lifum í, og það sem ætti að vera ykk- ur hugðnæmara: við lifum hér meira í samfélögum en þið gerið. Hér sjáum vér hugi annarra og það hjálpar okkur til að lijálpa hver öðrum. En misskiljið mig ekki. Síðasta tali-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.