Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Side 12

Morgunn - 01.06.1925, Side 12
0 M 0 R Q U N íí markið er að leiða til íramkvæmdar það, sem með okkuf sjálfum býr. Það er ekki að lijálpa öðrum. Verið þessa full- vísir: fullkomnun þíns eigin anda er það, sem af þér er heimt- uð. Eg lieyri mikið talað um hjálp hérna megin. Við hjálpum liver öðrum, en grundvallarástæðan iijá okkur er sú, að við hljótum gagnkvæman ávinning hver frá annars liuga. Það er undirrót þess lögmáls, sem stjórnar okkur.“ Næst tek eg frásögn eins liermannsins, sem féll í styrjöld- inni miklu. Hermennirnir liafa margir reynst sérstaklega dug- legir að koma skeytum inn í vorn lieim. Sagt er, að það veit- ist auðveldast þeim, er deyja skyndilega og í fullu fjöri; en miklu erfiðara sé það þeim, er lengi Jiaf'a verið sjúkir, áður en þeir fluttust af þessum lieimi. Orsökin sé sii, að þeir komist í fyrstu í citthvað líkt ástand og dauða-ástandið, er þeir taka að koma skeytum fyrir miðilssamband inn í vorn lieim. Fyrir þá sök verða þeir að venjast sambandinu. Hermanninum segist svo frá: ,,Rétt eftir að sprengikúlan sprakk, sú er sundraði líkama mínum, var eg mér þess meðvitandi, að eg sá liðið líf mitt líða fram hjá í skýrum myndum. Þá vissi eg, án þess að nokkur segði mér það, að nú var komið að mér og að nú var eg að hníga. Mér kom skýrt í liug það, er mér liafði verið kent í æsku, og eg liugði, að eg mundi bráðlega mæta Jesú og englun- um. Bg verð að segja það, að eg hlakkaði ekki til þessarar nýju reynslu. Eg var óttalaus, en mig langaði alls ekki að deyja, og hugmyndir mínar um ástand manna eftir dauðann voru óljósar og undarlegar. Það var síðasta hugsun mín, áður en eg misti meðvitundina. Og næsta hugsunin var: „Hvað er að ? Mig hlýtur að vera að dreyma.“ Bg fann, að eg var í rúmi, en eg vissi ekki hvar. Eg opnaði augun og sá, að rúmið, sem eg hvíldi í, var drifhvítt. Kyrt var í herberginu og hátt undir loft, og íegurð þess var óvenjuleg í augum mínum. Eg sá hjúkrunarkonur, sem gengu um milli rúmanna, og eg fór að hugsa um, hvort eg væri kominn i spítala. Mér leið yndislega; eg fann ekki til neins sársauka og var eldtert ruglaður í höfð- inu, en eg hafði enga löngun til að hreyfa mig eða til að tala.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.