Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Page 20

Morgunn - 01.06.1925, Page 20
14 MORGUNN um var oss ógeðfeldur. En í andaheiminum hefir hver fluzt til síns eigin staðar, samlcvæmt eins konar andlegu þyngdar- lögmáli. Ef hann er góður maður, þá er andlegt ástand hans gott og þeir góðir, sem honum eru andlega skyldir, og þá munu þeir líka vera góðir, sem eiga hein mök við hann. Eng- inn mun vera þar til að valda móðgun. Svo víðáttumikil eru ríki eða lönd náttúrunnar, að eg liefi ekki getað kannað nema lítið eitt á þeim fáu árum, sem eg hefi verið hérna mcgin. Þegar eg hefi dvalist nokkrar biljón- ir ára í cter-heiminum, verð eg ef til vill búinn að sjá dálítið af lionum. En um óteljandi aldir eilífðarinnar mun mér fara fram og eg taka þroska og eg öðlast þekking, Ijós og vísdóm. Eg mun komast- í samræmi við eilífðina. Hvað fram undan er, veit jeg ekki enn. Jafnvel vor megin er oss ekki veitt meiri þekking en vér getum fært oss í nyt fyrst um sinn. Alt er það sígandi framsókn. Eg hefi sagt yður, að vér verðum allir að vinna. Engir liggja í leti. En það er starf, sem á vel við oss og veitir fullnægju. Það er kærleiksstarf. ITærri vera ákveður það ; þér er falið að rækja það; og ef ])ú rækir það, þá er hvortveggja trygð: framför þín og ánægja. Gerið yður ljóst, að það er engri þvingun beitt hérnamegin; en hin andlegu augun eru opnuð fyrir ábyrgð- inni. Menn sjá alt óðara. Ilérna mcgin þurfa menn eldci að vera í neinum efa. Menn hafa fulla ])ekking á því, að hlýðni er betri en fórn, og að það að gera Guðs vilja flytur oss hamingju á framfarabrautinni um alla eilífð. Dauðinn hefir svift mæður börnum sínum, og foreldrarn- ir segja í hrygð sinni: „Við höfum mist börnin okkar.“ Þér Iiafið ekki mist þau. Þér kunnið að liafa mist sjónar af þeim um stund. Vera má, að hér sé einliver í kvöld, sem lagt hefir til hvíldar í kalda jörðina lítinn líkama, yndislegt barn. Eg er ekki að leitast við að hræra tilfinningar yðar; en þér mun- ið eftir, hvernig augu yðar fvltust hrennheit.um t.árum; þér gerðuð uppreisn í sál yðar, þegar barninu var svift burt. Það var kveljandi auðn í hjarta yðar, og þér mögluðuð. Það líf va)1 aðeins tekið og gróðursett í öðrum garði, og þegar þér
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.