Morgunn - 01.06.1925, Page 22
16
MORGUNN
þegar útfararkostnaðurinn hafði verið greiddur, var ekkert
afgangs. Dálítill vinahópur tók hæglátlega á móti honum, og
liann var mjög ánægður yfir því, að þeir höfðu munað avona
vel eftir lionum, að þeir komu alla leið niður á jörðina, til
þess að AÚsa honum veg inn á það sviðið, þangað sem hann
átti að fara. Það var eitt af sviðunum, sem eru nærri jörð-
inni, ekki hátt svið, en hann var vel ánægður, eins og eg
sagði. Því að þar hlaut liann frið eftir mikið strit og þrevtu
og baráttu við fátækt, og jafnframt tómstundir til þess að
fara og skoða ýmis skemtileg landslög og staði á þessu sviði.
TTonum var það sannarlegt himnaríki, og allir voru honum
góðir, og honum leið mjög veT í félagsskap þeirra.
Einn dag, svo að eg noti jarðneskt orðalag, kom liefðar-
maður af hærra sviði gangandi eftir strætinu, þar sem lieim-
ili hans var, og gekk inn. Hann hitti svo á, að skósmiðurinn
var að lesa í bók, er hann hafði fundið í húsinu, þegar hann
var fluttur þangað og lionum sagt, að hér ætti hann að eiga
heima. Þessi engilvera nefndi hann jarðneska nafninu lians
— eg man ekki, hvað það var — og skósmiðurinn stóð upp.
,,Hvað ert þú að Tesa, vinur minn?“ spurði engillinn hann.
Maðurinn svaraði: „Það kemur mér nú ekki mikið við,
herra, sem eg er að lesa. Það er svona að eins að eg skil það,
því að það hefir bersýnilega ekki verið ritað fyrir fólk á þessu
sviði, heldur á miklu hærra sviði.“
,,f hvaða tilgangi hefir það verið ritað?“ spurði engill-
inn þessu næst. TTinn svaraði: „Herra, bókin segir frá hárri
sföðu og milcilfenglogu fyrirtæki, frá fyrirkomulagi á stór-
um félögum manna og lcvenna á sviðunum fyrir ofan okkur
í þjónustu hins eina föður. Eg sé, að þetta fólk tilheyrði áð-
ur þjóðum og trvim, sem voru ólíkar hver annari, því að
hvernig þeir tala, virðist henda í þá átt. En höfundi þessar-
ar hókar finst þeir ekki vera neitt, ólíkir lengur, því að þeir
liafa, fyrir langa æfing og miklar framfarir, runnið saman
í einn hræðralióp, og nú eru engin ágreiningsefni lengur mcð-
al þeirra iil þess að skifta þeim sundur; hvorlci ann einn
öðrum frekar né heldur greinir þá á í skilningi. Þeir stefnti