Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Síða 22

Morgunn - 01.06.1925, Síða 22
16 MORGUNN þegar útfararkostnaðurinn hafði verið greiddur, var ekkert afgangs. Dálítill vinahópur tók hæglátlega á móti honum, og liann var mjög ánægður yfir því, að þeir höfðu munað avona vel eftir lionum, að þeir komu alla leið niður á jörðina, til þess að AÚsa honum veg inn á það sviðið, þangað sem hann átti að fara. Það var eitt af sviðunum, sem eru nærri jörð- inni, ekki hátt svið, en hann var vel ánægður, eins og eg sagði. Því að þar hlaut liann frið eftir mikið strit og þrevtu og baráttu við fátækt, og jafnframt tómstundir til þess að fara og skoða ýmis skemtileg landslög og staði á þessu sviði. TTonum var það sannarlegt himnaríki, og allir voru honum góðir, og honum leið mjög veT í félagsskap þeirra. Einn dag, svo að eg noti jarðneskt orðalag, kom liefðar- maður af hærra sviði gangandi eftir strætinu, þar sem lieim- ili hans var, og gekk inn. Hann hitti svo á, að skósmiðurinn var að lesa í bók, er hann hafði fundið í húsinu, þegar hann var fluttur þangað og lionum sagt, að hér ætti hann að eiga heima. Þessi engilvera nefndi hann jarðneska nafninu lians — eg man ekki, hvað það var — og skósmiðurinn stóð upp. ,,Hvað ert þú að Tesa, vinur minn?“ spurði engillinn hann. Maðurinn svaraði: „Það kemur mér nú ekki mikið við, herra, sem eg er að lesa. Það er svona að eins að eg skil það, því að það hefir bersýnilega ekki verið ritað fyrir fólk á þessu sviði, heldur á miklu hærra sviði.“ ,,f hvaða tilgangi hefir það verið ritað?“ spurði engill- inn þessu næst. TTinn svaraði: „Herra, bókin segir frá hárri sföðu og milcilfenglogu fyrirtæki, frá fyrirkomulagi á stór- um félögum manna og lcvenna á sviðunum fyrir ofan okkur í þjónustu hins eina föður. Eg sé, að þetta fólk tilheyrði áð- ur þjóðum og trvim, sem voru ólíkar hver annari, því að hvernig þeir tala, virðist henda í þá átt. En höfundi þessar- ar hókar finst þeir ekki vera neitt, ólíkir lengur, því að þeir liafa, fyrir langa æfing og miklar framfarir, runnið saman í einn hræðralióp, og nú eru engin ágreiningsefni lengur mcð- al þeirra iil þess að skifta þeim sundur; hvorlci ann einn öðrum frekar né heldur greinir þá á í skilningi. Þeir stefnti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.