Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Side 23

Morgunn - 01.06.1925, Side 23
M ORGUNN 17 allir að hinu sama, vinna allir að hinu sama og æskja allir liins sama. Af þessu ræð eg það, að líf það, sem hér er lýst, sé ekki til á þessu sviði, heldur á einhverju miklu hærra sviði. Bókin er auk þess ekki ætluð til fræðslu þessari hjörtu lið- sveit, en frekar til leiðbeiningar leiðtogunum meðal þeirra, því að hún ræðir um stjórnvizku og háleitt fvrirkomulag og um hyggindi þau, sem þeim eru nauðsynleg, sem leiða eiga aðra. Fyrir þessa sök, herra, vekur hún ekki áhuga hjá mér enn sem komið er, en hún kann að gera það einhvern tíma löngu seinna. Hvernig hókin er liingað komin, veit eg ekki.“ Þá tók engilveran hókina og lagði hana aftur og rétti skósmiðnum hana því næst hljóðlega, og er hann tók við henni úr hendi engilisins, stokkroðnaði hann af undrun, því að þegar hann leit á spjaldið, voru þar rauðir og livítir gim- steinar, sem var raðað þannig niður í stafi, að þeir vörp- uðu að honum nafni hans sjálfs í litum ljóss og elds. ,,En eg sá það ekki, herra,“ mrelti hann, ,,eg sá ekki nafnið mitt á henni fyr en nú.“ „Samt átt þú hana, eins og þú sér,“ sagði engillinn, ,,og hún á að vera þér til fræðslu. Því að vita skaltu það, vin- ur minn, að þetta svið er að eins hvíldarstaður fvrir þig. Þegar þú hefir nú hvílt þig, verður þú að taka til starfa, en ekki hér, heldur á því hærra sviði, sem þessi bók ræðir um og þar sem hún var rituð.“ Skósmiðnum vafðist tunga um tönn, því að hann varð hræddur, hopaði aftur á bak og laut liöfði við orðum engils- ins. Hann kom «ngn upp nema þessu: ,,Eg er slcósmiður, herra; eg er enginn leiðtogi. Og eg er fullánægður með híga stöðu í þessu bjarta heimkynni, sem er sannarlegt himna- ríki fyrir mig og mína líka.“ En engillinn sagði: „Fyrir þessi ummæli þín ein átt þú skilið að hefjast hærra. Því að vita máttu, að sönn auðmýkt er einn liinn öruggasti skjöldur og verndarhlíf þeirra, sem eru í hárri stöðu til að stjórna. En ]>ú átt fleiri vopn en þonnan skjöld auðmýktarinnar; hann er vernd þoli þínu. En vopn til sóknar hefir þú líka verið að herða þér og brýna 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.