Morgunn - 01.06.1925, Síða 31
Morgunn
£6
grá-blá, brúnirnar þykkar, ennið hátt og liallar nokkuð aftur;
hárið dökk-jarpt, því nœr svart, en farið að grána, jafnvel
meira en vangaslteggið, og orðið þunnt að ofan. Hann segist
vera faðir yðar.“
Þetta var, segir Olilhaver, nákvæm lýsing á föður mínum
lieitnum. En þrátt fyrir það sagði liann við miðilinn, að ef
þetta ætti að vera faðir sinn, þá væri lýsingin ekki allskostar
rétt; hún skyldi gá að, hvernig yfirskeggið væri litt. Miðill-
inn lokaði augunum aftur, og Ohlliaver liugsaði á meðan, eins
sterkt og hann gat: Hann hefur dökkt yfirskegg; liann hefur
dökkt yfirskegg. En svar miðilsins var ljóst og ákveðið : „Hann
hefur alls ekki yfirskegg, og liann sagði mér nú aftur, að liann
væri faðir yðar,“ Hér var því ekki um hugsanaflutning að
ræða, a. m. k. ekld á þann hátt, sem venjulegur er, og þess
er einnig að gæta, að í orðum Ohlliavers lá bending um, að
faðir hans hefði haft yfirskogg. En miðillinn lét ekki villa
sig. — Ekki var nein mynd til af föður Olilhavers.
Hjá vini Othlhavers, sem var viðstaddur, lýsti miðillinn
ungri stúlku, en liann kannaðist ekkert við liana. Sagði þá
miðillinn, að stúlkan væri að sýna vinstri liönd sína, og á
hana vantaði vísifingurinn; væri hún að gera þetta til að
láta þekkja sig, þótt andarnir bæru ekki að jafnaði merlti
eftir líkamleg slys eða ágalla. En maðurinn gat samt ekki
áttað sig á stúlkunni. — Auk þessa sagði miðillinn, að iijá
iionum stæði karlmaður úr andaheiminum, sem væri liér um
bil hálf-fimmtugur. Lýsingin átti við látinn frænda mannsins,
en þó minntist hann þess ekki, að þessi frændi sinn hefði haft
.yfirskcgg.
Iljá öðrum vini Ohlhavers, sem einnig var viðstaddur,
lýsti miðillilin ungri stúlku, og átti sú lýsing nákvæmlega við
systur hans, sem látin var fyrir nokkrum árum. Þar með var
fundinum í það sinn lokið.
Herra Oliihaver og vinir hans tveir fóru rni burt og kom
þeim saman um, að útvega skyldi myndir af systur eins þeirra
og frænda annars, og jafnframt skyldi hinn síðarnefndi afla
sér upplýsinga um stúlkuna, sem vantaði vísifingurinn, Eft-