Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 31
Morgunn £6 grá-blá, brúnirnar þykkar, ennið hátt og liallar nokkuð aftur; hárið dökk-jarpt, því nœr svart, en farið að grána, jafnvel meira en vangaslteggið, og orðið þunnt að ofan. Hann segist vera faðir yðar.“ Þetta var, segir Olilhaver, nákvæm lýsing á föður mínum lieitnum. En þrátt fyrir það sagði liann við miðilinn, að ef þetta ætti að vera faðir sinn, þá væri lýsingin ekki allskostar rétt; hún skyldi gá að, hvernig yfirskeggið væri litt. Miðill- inn lokaði augunum aftur, og Ohlliaver liugsaði á meðan, eins sterkt og hann gat: Hann hefur dökkt yfirskegg; liann hefur dökkt yfirskegg. En svar miðilsins var ljóst og ákveðið : „Hann hefur alls ekki yfirskegg, og liann sagði mér nú aftur, að liann væri faðir yðar,“ Hér var því ekki um hugsanaflutning að ræða, a. m. k. ekld á þann hátt, sem venjulegur er, og þess er einnig að gæta, að í orðum Ohlliavers lá bending um, að faðir hans hefði haft yfirskogg. En miðillinn lét ekki villa sig. — Ekki var nein mynd til af föður Olilhavers. Hjá vini Othlhavers, sem var viðstaddur, lýsti miðillinn ungri stúlku, en liann kannaðist ekkert við liana. Sagði þá miðillinn, að stúlkan væri að sýna vinstri liönd sína, og á hana vantaði vísifingurinn; væri hún að gera þetta til að láta þekkja sig, þótt andarnir bæru ekki að jafnaði merlti eftir líkamleg slys eða ágalla. En maðurinn gat samt ekki áttað sig á stúlkunni. — Auk þessa sagði miðillinn, að iijá iionum stæði karlmaður úr andaheiminum, sem væri liér um bil hálf-fimmtugur. Lýsingin átti við látinn frænda mannsins, en þó minntist hann þess ekki, að þessi frændi sinn hefði haft .yfirskcgg. Iljá öðrum vini Ohlhavers, sem einnig var viðstaddur, lýsti miðillilin ungri stúlku, og átti sú lýsing nákvæmlega við systur hans, sem látin var fyrir nokkrum árum. Þar með var fundinum í það sinn lokið. Herra Oliihaver og vinir hans tveir fóru rni burt og kom þeim saman um, að útvega skyldi myndir af systur eins þeirra og frænda annars, og jafnframt skyldi hinn síðarnefndi afla sér upplýsinga um stúlkuna, sem vantaði vísifingurinn, Eft-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.