Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Page 39

Morgunn - 01.06.1925, Page 39
MORGUNN 33 fimm mínútur var skipað að kveikja aftur. Yið ljósið sást nú, að moldin í miðjum jurtapot.tinum ibungaði dálítið upp og var brostin þar dálítið. Enn var slökkt, en sagt að kveikja aft.ur eftir nokkrar mínútur. Þá sáu fundarmenn á þeim stað, þar sem moldin var brostin, örlítinn, veiklulegan frjóanga teygja upp kollinn; var angi þessi um 1 sm. á lengd. Nii var slöklct, og kveikt aftur eftir sex mínútur. Þá hafði jurtin vax- ið allmikið og var nú orðin um 8 sentímetra há. Eftir fimm mínútur enn var hún orðin sautján sm. liá, og eftir sex mínút- ur í viðbót hafði hún enn vaxið um fjóra sm. og hafði átta blómknappa. Eftir nokkrar mínútur sagði miðillinn í svefn- ástandi, að krafturinn væri þrotinn og nú skyldi slíta fundin- um. Var þá kveikt, en á meðan höfðu blómknapparnir sprung- ið iit. — Á rúmlega hálfri klukkustund hafði vaxið blóm, sem var 21 sm. á hæð, þroskað blómknappa og látið þá springa út. •— Vinur Olilhavers hafði í laumi sett merki á jurtapottinn til að vera viss um, að ekki yrði skipt um, enda var það ekki gert. Fundarmenn höfðu búizt við að fá að sjá einhverja jurt í ílátinu eftir fundinn, en í stað þess gátu þeir fylgzt með þró- un jurtarinnar með dálitlu millibili. Það blaðið, sem fyrst þroskaðist, var gallað að því leyti, að á því var lít.ið, kringlótt gat. En þetta var ágæt sönnun þess, að þarna væri altaf um sama blómið að ræða, fyrir utan ýms önnur einkenni. Eftir fundinn sat fólkið saman umhverfis borðið í björtu ljósi og var að tala saman um það, sem gerst bafði. Viðstödd kona lét þá skoðun í Ijós, að hún væri hálf-óánægð yfir því, að þetta væri aðeins vanalegt hagablóm, — af þeim væri nóg til fyrir, og það hefði vei’ið miklu „fínna", ef vaxið hefði eitt- hvert blóm, sem væri ekki til um þær slóðir. En óðara en hún hafði sleppt orðinu, var jurtin horfin úr jurtapottinum, en hann stóð eftir sem áður á borðinu. Jurtin var aflíkömuð eða flutt burt, og hefur það víst átt að vera merki þess, að dá- semdin væri ekki fólgin í fegurð eða skrauti jurtarinnar, heldur í hinum fljóta og dularfulla vexti hennar. Nokkrum vikum síðar var Ohlhaver aftur á fundi með ungfvú Tambke, og þá létu ,,andarnjr“ aftur vaxa jurt. Jurtn- 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.