Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Side 41

Morgunn - 01.06.1925, Side 41
M ORöUNN 35 dottið niður. Meðan ltonan var að 'hengja aftur upp myndina, var barið í annað sinn, en þegar opnað var, sást enginn ú'.i. Konan hélt nú, að slúpið, sem maðurinn liennar var á, hefði farizt og hann væri dáinn. Daginn eftir fór liún til skrifstofu gufuskipafélagsins og spurðist fyrir um skipið, en engin frétt var þá komin. Næsta dag fékk frúin þá frétt, að samkvæmt símskeyti væri skipið komið heilu og höldnu til Baltimore. Iiún varð nú róleg, og Ohlhaver bjóst heldur ekki við, að þetta uim-ædda dularfulla atvik befði baft neitt að þýða. Bn það fór á annan veg. Eftir hér um bil þrjár vikur fékk konan bréf frá manni sínum, og þar skýrði liann frá því, að sldpið befði fengið vont veður og liann befði sjálfur í öldugangnum slengzt á borðstokk skipsins og særzt á böfði og verið háttaður síðan ofan í rúm. Eftir frásögpi félaga sinna hefði hann haft óráð í nokkrar klukkustundir, en fallið síðan í fastan svefn og getað gengið að vinnu sinni næsta dag. En meðan hann svaf dreymdi bann, að hann kæmi á heimili sitt í Ilamborg. Kona hans og dóttir hefðu setið við sauma, en ckki veitt iionum neina athygli, og til að vekja eftirtekt þeirra liefði liann fyrst barið á liurðina og síðan sett myndina af sér ofan af veggnum og lolcs l)arið í annað sinn. Ilann sagði, að draumurinn liefði verið svo ljós, að liann freistaðist til að halda, að hann liefði lifað þetta í raun og veru, ef hann vissi ekki, að það hefði verið draumur. Dagurinn, sem stýri- maðurinn sagði slysið liafa viljað til á, var sá sami, sem at- vikið hafði gerzt á heimili hans í Hamborg. — f þessu sam- bandi minnist Olilhaver á ungfrú Sagée, sem tvífarinn sást greinilega af og próf. Haraldur Níelsson liefur ritað um í bók sína um „Kirkjuna og ódauðleikasannanirnar“. — Líkamningar komu og fram fyrir miðilsgáfu ungfrú Tambke. Hér fer á eftir lýsing á fyrsta fundi þeirrar teg- undar, sem Ohlhaver var á. Var hann haldinn á sunnudegi og hófst um klukkan þrjú. Átján fundarmenn voru viðstadd- ir; flestir voru þeir vanir slíkum fundum. Auk Ohlhavers voru tveir menn viðstaddir, sein höfðu ekki séð neina líkamn- inga fyr. Iíerbergið var fjóra metra á hvern veg, og á því 3*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.