Morgunn - 01.06.1925, Qupperneq 41
M ORöUNN
35
dottið niður. Meðan ltonan var að 'hengja aftur upp myndina,
var barið í annað sinn, en þegar opnað var, sást enginn ú'.i.
Konan hélt nú, að slúpið, sem maðurinn liennar var á, hefði
farizt og hann væri dáinn. Daginn eftir fór liún til skrifstofu
gufuskipafélagsins og spurðist fyrir um skipið, en engin frétt
var þá komin. Næsta dag fékk frúin þá frétt, að samkvæmt
símskeyti væri skipið komið heilu og höldnu til Baltimore.
Iiún varð nú róleg, og Ohlhaver bjóst heldur ekki við, að
þetta uim-ædda dularfulla atvik befði baft neitt að þýða.
Bn það fór á annan veg. Eftir hér um bil þrjár vikur
fékk konan bréf frá manni sínum, og þar skýrði liann frá því,
að sldpið befði fengið vont veður og liann befði sjálfur í
öldugangnum slengzt á borðstokk skipsins og særzt á böfði og
verið háttaður síðan ofan í rúm. Eftir frásögpi félaga sinna
hefði hann haft óráð í nokkrar klukkustundir, en fallið síðan
í fastan svefn og getað gengið að vinnu sinni næsta dag. En
meðan hann svaf dreymdi bann, að hann kæmi á heimili sitt
í Ilamborg. Kona hans og dóttir hefðu setið við sauma, en
ckki veitt iionum neina athygli, og til að vekja eftirtekt þeirra
liefði liann fyrst barið á liurðina og síðan sett myndina af sér
ofan af veggnum og lolcs l)arið í annað sinn. Ilann sagði,
að draumurinn liefði verið svo ljós, að liann freistaðist til
að halda, að hann liefði lifað þetta í raun og veru, ef hann
vissi ekki, að það hefði verið draumur. Dagurinn, sem stýri-
maðurinn sagði slysið liafa viljað til á, var sá sami, sem at-
vikið hafði gerzt á heimili hans í Hamborg. — f þessu sam-
bandi minnist Olilhaver á ungfrú Sagée, sem tvífarinn sást
greinilega af og próf. Haraldur Níelsson liefur ritað um í
bók sína um „Kirkjuna og ódauðleikasannanirnar“. —
Líkamningar komu og fram fyrir miðilsgáfu ungfrú
Tambke. Hér fer á eftir lýsing á fyrsta fundi þeirrar teg-
undar, sem Ohlhaver var á. Var hann haldinn á sunnudegi
og hófst um klukkan þrjú. Átján fundarmenn voru viðstadd-
ir; flestir voru þeir vanir slíkum fundum. Auk Ohlhavers
voru tveir menn viðstaddir, sein höfðu ekki séð neina líkamn-
inga fyr. Iíerbergið var fjóra metra á hvern veg, og á því
3*