Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Side 43

Morgunn - 01.06.1925, Side 43
M 0 lí ö Ú N N 37 sín manni í aftari röð, kaupmanni frá Hamborg, og lagði aðra hönd á liöfuð honurn en hina á öxlina. Eftir fundinn sagði þessi maður mér, að sér væri illt í liálsi og fyrir brjósti, og á meðan að Margaritta lagði hendur yfir hann, væri það líkast því, sem veikur rafmagnsstraumur færi um liann. Því næst gekk liún að roskinni konu og lagði foáðar liendur á Jiöi'nð henni. Síðan sneri Jiún við og benti mér til sín. Nú sást bezt, hvað hún var stór, er eg stóð fyrir framan hana. Hún lagði liægri höndina á vinstri liandlegg mér, en í hon- uni liafði mig kennt til í nokkra daga. Hönd hennar var löng og mjó, og skar mjög úr við döldta jakkann á mér. Iíún liorfði niður fyrir fætur sér, en allt í einu leit liún upp og á mig. Án þess að sleppa mér geklc Margaritta aftur á bak hálft skref inn í byrgið. Yið það ýttist ein ræma íortjaldsins inn í byrgið, svo að dagsbjarminn féll þar inn, og eg gat séð, að miðillinn sat sofandi á reyrstólnum og beygði liöfuðið út á liliðina. Þá sveigði 'Margaritta sig til liliðar í áttina að miðlinum, Jyfti upp liendi miðilsins og sýndi mér báðar liend- urnar. Yoru þær harla ólíkar, því að liendur miðilsins voru þykkar og sællegar, en hönd Margarittu mjó og grönn. Síðan sleppti Margaritta liendi miðilsins, tók höndina af handleg'g mér og' gekk inn í byrgið, þar eð krafturinn var auðsjúanlega á þrotum. Eg settist nú aftur á minn stað. En íáeinum augnablikum síðar kom Margaritta enn fram úr byrginu. Hún staðnæmdist, lijá fortjaldinu, veifaði klútmun í allar áttir, en allt í einu var enginn þar, sem liún hafði staðið. Hún hafði ekki farið inn í byrgið, heldur aflíkamazt fyrir augum okkar. — Óðara en það var g-ert, var fortjaldinu lyft upp innan frá, og nú mátti rannsaka byrgið. Miðillinn sat sofandi á reyrstólnum og' hafði lyft upp fortjaldinu með hendinni. Ekkert annað var í byrginu og enginn staður til að fela neitt. Eg talaði nú um stund við sessunaut minn, og einnig voru sungnar alkunnar þjóðvísur. pannig liðu liér um bil tíu mínútur. Þá sá eg eitthvað hvítt undir fortjaldinu, og rétt á eftir kom hvítklædd kvenvera fram úr byrginu. HJún veif-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.