Morgunn - 01.06.1925, Síða 43
M 0 lí ö Ú N N
37
sín manni í aftari röð, kaupmanni frá Hamborg, og lagði
aðra hönd á liöfuð honurn en hina á öxlina. Eftir fundinn
sagði þessi maður mér, að sér væri illt í liálsi og fyrir brjósti,
og á meðan að Margaritta lagði hendur yfir hann, væri það
líkast því, sem veikur rafmagnsstraumur færi um liann. Því
næst gekk liún að roskinni konu og lagði foáðar liendur á
Jiöi'nð henni. Síðan sneri Jiún við og benti mér til sín. Nú
sást bezt, hvað hún var stór, er eg stóð fyrir framan hana.
Hún lagði liægri höndina á vinstri liandlegg mér, en í hon-
uni liafði mig kennt til í nokkra daga. Hönd hennar var löng
og mjó, og skar mjög úr við döldta jakkann á mér. Iíún liorfði
niður fyrir fætur sér, en allt í einu leit liún upp og á mig.
Án þess að sleppa mér geklc Margaritta aftur á bak hálft
skref inn í byrgið. Yið það ýttist ein ræma íortjaldsins inn
í byrgið, svo að dagsbjarminn féll þar inn, og eg gat séð,
að miðillinn sat sofandi á reyrstólnum og beygði liöfuðið
út á liliðina. Þá sveigði 'Margaritta sig til liliðar í áttina að
miðlinum, Jyfti upp liendi miðilsins og sýndi mér báðar liend-
urnar. Yoru þær harla ólíkar, því að liendur miðilsins voru
þykkar og sællegar, en hönd Margarittu mjó og grönn.
Síðan sleppti Margaritta liendi miðilsins, tók höndina
af handleg'g mér og' gekk inn í byrgið, þar eð krafturinn var
auðsjúanlega á þrotum. Eg settist nú aftur á minn stað. En
íáeinum augnablikum síðar kom Margaritta enn fram úr
byrginu. Hún staðnæmdist, lijá fortjaldinu, veifaði klútmun
í allar áttir, en allt í einu var enginn þar, sem liún hafði
staðið. Hún hafði ekki farið inn í byrgið, heldur aflíkamazt
fyrir augum okkar. — Óðara en það var g-ert, var fortjaldinu
lyft upp innan frá, og nú mátti rannsaka byrgið. Miðillinn
sat sofandi á reyrstólnum og' hafði lyft upp fortjaldinu með
hendinni. Ekkert annað var í byrginu og enginn staður til
að fela neitt.
Eg talaði nú um stund við sessunaut minn, og einnig
voru sungnar alkunnar þjóðvísur. pannig liðu liér um bil
tíu mínútur. Þá sá eg eitthvað hvítt undir fortjaldinu, og rétt
á eftir kom hvítklædd kvenvera fram úr byrginu. HJún veif-