Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Page 47

Morgunn - 01.06.1925, Page 47
Mofeötitt 41 Upp að höfði sér, svo að eg skyldi taka á liárinu. Sarna gerði hún við nolckra aðra. Móðir hennar sat í annarri röð, og til þess að komast til hennar tók Marie einn stólinn í fremstu röðinni til hliðar og' gekk þar út um og- til móður sinnar; sett- ist hún í keltu liennar og sat þar um stund. Móðir liennar var harla g'löð og lét vel að dóttur sinni. Marie var nú búin að vera sjö mínútur á meðal oltkar. Ljósið hafði þó áhrif á hana, og liún gekk miklu liægara aftur inn í byrgið og livarf bak við fortjaldið. Fáum augnablikum síðar kom liún samt út úr byrginu og gekk um eins hvatlega og áður. Hún var minni vexti en miðillinn, og hendur lienn- ar voru mjóar og grannar. Nokkrum mínútma síðar fór hún inn í byrgið og kom ekki aftur á þessum fundi. Næsta veran kom aðeins lítið fram úr byrg'inu, og' eg sá hana mjög ógreinilega, því að einn fundarmaðurinn stóð lengi fyrir íraman liana; kvaðst liann þekkja þar látna ömir.u sína. Til þess að sjá betur, færðum við, nokkrir fundarmenu, okkur nær og sáum, að þarna var lítil, gömul kona. Hárið var Jivítt og' farið að þynnast ofan á livirflinum. Á andlitinu, einkum enninu, voru stórar lirukkur og íellingar. Iíendurnar voru eins og hálf-visnar og fingurnir ögn bognir. Síðasta líkamninginn gátum við öll séð greinilega. Út úr byrginu kom lítil vera. Einn fundannanna þekkti þar Gottlieb litla, bróður sinn. Að stærð og útliti var liann eins og sex ára gamall drengur. Iiann var í stórum, livítum lijúp og var svo skrítinn í honum, að það vakti almennt gaman. Andlitið var mjög barnalegt, hárið gull-gult og féll í loklcum. Ifend- urnar voru lílca greinilega barnshendur og miklu minni en á mér. Gottlieb litli var ágætlega líkamaður og gekk frjálslega um og svo virðulega, að við höfðum mesta gaman af. Bróð- ir hans lagðist á kné á gólfinu, og Gottlieb lcyssti hann hvað eftir annað. Eg lagðist einnig á kné og bað Gottlieb að stíga fætinum á hönd mína. Eg stakk hendinni inn undir hjúpinn og lét lófann snúa upp, og drengurinn setti nakinn fótinn á hönd mína. Eg gat fundið, að það var fótur, og hann var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.