Morgunn - 01.06.1925, Qupperneq 47
Mofeötitt
41
Upp að höfði sér, svo að eg skyldi taka á liárinu. Sarna gerði
hún við nolckra aðra. Móðir hennar sat í annarri röð, og til
þess að komast til hennar tók Marie einn stólinn í fremstu
röðinni til hliðar og' gekk þar út um og- til móður sinnar; sett-
ist hún í keltu liennar og sat þar um stund. Móðir liennar
var harla g'löð og lét vel að dóttur sinni.
Marie var nú búin að vera sjö mínútur á meðal oltkar.
Ljósið hafði þó áhrif á hana, og liún gekk miklu liægara aftur
inn í byrgið og livarf bak við fortjaldið. Fáum augnablikum
síðar kom liún samt út úr byrginu og gekk um eins hvatlega
og áður. Hún var minni vexti en miðillinn, og hendur lienn-
ar voru mjóar og grannar. Nokkrum mínútma síðar fór hún
inn í byrgið og kom ekki aftur á þessum fundi.
Næsta veran kom aðeins lítið fram úr byrg'inu, og' eg sá
hana mjög ógreinilega, því að einn fundarmaðurinn stóð
lengi fyrir íraman liana; kvaðst liann þekkja þar látna ömir.u
sína. Til þess að sjá betur, færðum við, nokkrir fundarmenu,
okkur nær og sáum, að þarna var lítil, gömul kona. Hárið var
Jivítt og' farið að þynnast ofan á livirflinum. Á andlitinu,
einkum enninu, voru stórar lirukkur og íellingar. Iíendurnar
voru eins og hálf-visnar og fingurnir ögn bognir.
Síðasta líkamninginn gátum við öll séð greinilega. Út úr
byrginu kom lítil vera. Einn fundannanna þekkti þar Gottlieb
litla, bróður sinn. Að stærð og útliti var liann eins og sex
ára gamall drengur. Iiann var í stórum, livítum lijúp og var
svo skrítinn í honum, að það vakti almennt gaman. Andlitið
var mjög barnalegt, hárið gull-gult og féll í loklcum. Ifend-
urnar voru lílca greinilega barnshendur og miklu minni en
á mér.
Gottlieb litli var ágætlega líkamaður og gekk frjálslega
um og svo virðulega, að við höfðum mesta gaman af. Bróð-
ir hans lagðist á kné á gólfinu, og Gottlieb lcyssti hann hvað
eftir annað. Eg lagðist einnig á kné og bað Gottlieb að stíga
fætinum á hönd mína. Eg stakk hendinni inn undir hjúpinn
og lét lófann snúa upp, og drengurinn setti nakinn fótinn á
hönd mína. Eg gat fundið, að það var fótur, og hann var