Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Page 50

Morgunn - 01.06.1925, Page 50
44 MORGtjNÍÍ var sá eini, sem vissi nokkuð um spíritisma. Hinir voru fyrlr fram mjög efagjarnir. — Ungfrú Tambke varð konan mín árið 1894. Bumir lialda, að miðlar séu eða liljóti að vera taugaveiklað og lasburða fólk. En svo er ekki. Þessi miðill liefir aldrei verið veik og er enn við ágæta lieilsu og liamingjusöm móðir fjögurra liraustra barna. Eitt barnið liafði lítilf jörlega sepa í nefinu, og varð að skera j)á burt. Fyrir j)að galt eg fimmtíu mörlc. En það eru einu peningarnir, sem eg bef borgað fyrir læknishjálp í öllu hjónabandi mínu, sem nú (1916) er búið að standa í tuttugu og tvö ár. — Þannig er frásögn herra Olilhavers. Aftan við liana er vottorð frá nokkrum mönnum, er tekið hafa þátt í fundunum. Það er á þessa leið: „Eftir ósk herra Ohlliavers staðfestum vér hér með, að þau dularfullu fyrirbrigði, sem hann segir frá í bók j)essarri, eru öll í heild og í einstökum atriðum sannleikanum samkvæm. Við höfum tekið jiátt í fundum jjessum um margra ára skeið og kynnzt miklum fjölda af sömu eða samkynja fyrirbrigð- um.“ Samið 3. okt. 1915. Willielm Cordes, Wilhelmsb. hjá Hamborg, Niedergeorgswerder 164, Frá Buszdorf, Hamborg, Bliicherstrasze 19, H. Stiiben, Wilhelmsburg hjá Hamborg, Reiherstiegerdeich 178, I. Sttiben, Wilhelmsburg hjá Hamborg, Vogelhiittendeich 56, Frú Dannies, Hamborg, Emil Holdmann, Bergedorf, Kaiser-Wilhelm-Platz 1, Clemens Unglaub, Altona a. d. Elbe, Hochstrasze 19. Þess skal getið, að hcimspekingurinn Carl du Prel rann- sakaði miðilsgáfu ungfrú Tambke á nokkrum fundum og hefur skrifað um það. Fyrirbrigðin voru að vísu ekki sérlega mikil, með því að miðillinn var ekki alveg frískur, en })ó voru bæði du Prel og aðrir fundarmenn j>ess fullvissir, að um svik væri ekki að ræða. Á fundum þessum birtust líkamningar af frænd- um og vinurn fundarmanna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.