Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Síða 52

Morgunn - 01.06.1925, Síða 52
4G M ORGUNN Rúm og tími. Áður fyrri hafði heimsmyndin nokkuð ákveðin takmörk í hugum manna. Jörðin var ekki ýkja mikið stærri en það, sem augað eygði, og upp í himininn var auðsjáanlega heldur ekki svo langt. Að vísu voru aðrir himnar þar fyrir ofan, alt frá þremur og upp í tólf, eftir því sem trúarl>rögðin stað- hæfðu. En fjarlægðin á milli þeirra var ekki álitin neitt gíf- urleg. Alt var steypt í því móti, sem hugurinn vel gat gripið, hvort sem var að ræða stærð eða smæð. Smæstu einingarnar, atómin eða frumeindirnar, voru að vísu afar-litlar, en ekkert ákaflega mikið minni en augað gat greint. Fyrir öllum almenningi er það líka svo enn í dag, að liann miðar heimsmynd sína algerlega við það, sem líkamleg skynfæri eiga hægt með að greina, hugur liinna djörfustu teygir sig kannske eitthvað xit yfir takmörkin, en þó oftast ekki langt. Margir mælikvarðar eru auðvitað til á það, livað menn kalla stórt eða smátt, en aðalmælikvarðinn er ])ó vor eigin líkamsstærð. Yfirleitt finst oss það stórt, sem er stærra en við sjálfir, og hitt smátt, sem er smærra. Þessa takmörkuðu rúmshugmynd hafa nú nýrri tíma náttúruvísindi þanið afskaplega út, bæði út á við og inn á við, svo að í samanburði við nýju heimsmyndina er sú hin gamla orðin litlu rýmri en sjónliringur frosksins í brunninum. Sjálf jörðin reyndist við mælingu margfalt stærri en menn liöfðu haldið. Tunglið, sem oss sýnist vera fest á him- ininn að eins fáar mílur í burtu, er í raun og veru í 38 þús- und metermílna fjarlægð (f m. = 10 km.), sem er 30 sinn- um þvermál jarðarhnattarins. Sólin, sem sýnist vera jafnlangt í burtu og tunglið, er í nær 400 sinnum meiri fjarlægð, og svo er hún stór, að ef liún væri liol innan, gæti tungið gengið í kringum jörðina innan í henni, jafnvel þótt fjarlægð þess frá jörðinni væri helmingi meiri en hún er,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.