Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Síða 55

Morgunn - 01.06.1925, Síða 55
M OEÖUNN 49 hátt gœti líka verið til enn þynnra efni en hin þynnsta vatns- efnisgufa og fœri það einnig viðstöðulaust í gegnum jarð- nesk efni og fyndi að eins viðnám og mótstöðu frá sams kon- ar efni og það sjálft er. Eins og rúmið er ekki alt þar sem það er séð, þannig er það einnig með tímann. Eins og vér höfum í skynfærum og líkamsstærð sjálfra vor mælikvarða fyrir það rúm, sem vér greinum, þannig höfum vér í starfsemi líffæranna ldukku, sem mælir tímann á þann iiátt, sem oss er haganlegt. Yér höf- um ósjfilfrátt lært að stilla þessa klukku saman við aðrav hreyfingar í náttúrunni, einkum slciftingu dags og nætur, svo að t. d. svefnþörfin hagar sér alveg í réttu samræmi við dægraskiftin. Tímaskyn vort er nú ekki annað en slcynjun á hreyfingum, eða samanburður á hreyfingaflýti innan og utan líkamans. Ef ekki væri til nein ytri hreyfing og liugs- unin stæði kyr, þá væri ekki til neinn tími, eins og heldur er ekki til neitt rúm, sem ekki hugsast takmarkað af einhverju efni. — Það er álit manna, að það, hvað manni finst liinn „ytri tími“, þ. e. dagar og ár, líða fljótt, sé komið undir því, hvað hratt hinn „innri tími“ líður. Bn hinn innri tími er ekkert annað en hraði heilastarfseminnar, sem aftur mun vera háð formi sköpulagsins og fjöri lífsrásarinnar. Aðalreglan sýnist vera sú, að lífsrás smærri dýra gangi hraðar en liinna stærri. — Því hraðgra sem hjartað slær og andardrátturinn gengur, því hraðara má líka ætla að athygli mannsins starfi, því meira innihald verður í hverri líðandi stund og ]>ví lengur finst stundin líða. Þetta kemur og lieim við það, að á æskuár- unum, á meðan lífsfjörið er iirara, ])á finst mönnum árin líða hægt, en síðar, þegar meiri ró og kyrð færist yfir menn, þá finst þeim tíminn fara að iiraða sér. Menn mega ekki láta það villa sig, að skemtanir, sem fjörga skapið og ættu því að lengja tímann, eru kallaðar dægrastyttingar. Ef skemtunin er þannig, að liún bindur hugann fastan, svo að athyglin 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.