Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 61

Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 61
MORGUNN 55 II. Svipsýn í glaða tungsljósi. Eg mun liafa verið á aldrinum frá 8—10 ára, þegar eg sá það, sem mér mun leng'i minnisstœtt verða. Það var á Ósi í Bolungarvík, lijá fósturforeldrum mínum Ólafi Gissurssyni og konu lians Kristínu Pálsdóttur, móður- systur minni. Iljá þeim var móðuramma mín, Sigríður að nafni, öldruð kona. Eg var látin sofa fyrir ofan hana, til fóta. Þetta var í baðstofu, þar sem rúm vox-u til beggja liliða, og var oklcar rúm annarsvegar við stóran stafnglugga. Einu sinni vaknaði eg um næturtíma í glaða tunglsljósi og ætlaði að ná í næturgagn. Eg reis upp á fjórum fótum í rúminu og var komin með handlegginn fram fyrir stokkinn; þá varð mér litið yfir á rúmið, sem var beint á móti mér; þar sá eg, að sat karlmaður, íraman til á miðju ruminu, allra fremst á rúmstokknum. Iíægri fótinn liafði liann lengra fram á gólfið, studdi olnboganum á hnó sér og lét höfxiðið livíla í lófanxxm; vinstri hendinni studdi hann á lærið. Eg sá skáhalt framan á andlitið og virtist iiann liorfa yfir á liöfðalagið til ömmu mimx- ar. Það itefir ekki verið lengra bil á milli okkar, þegar eg var komin fram fyrir stokkinn, frá höfðinu á mér og að lménu á honum, en tæplega 1 meter, því hann sat svo tæpt á rúminu. Eg bætti sem fljótast við fyrirætlun mína, hnipraði mig sam- an í kufung, liélt niðri í nxér andanum og fór svo hægt senx eg gat (því eg var hrædd um, að ef eg léti lieyrast frá mér minsta hljóð, þá mundi þetta líta til mín), og læddist ofan ixndir aftur, án þess þó að líta augum af þessu. Með mestu hægð dró eg nú sængina upp fyrir höfuð, en lét þó vera ofur- litla rifu, að eins fyrir annað augað, svo eg gæti betur séð þetta. Á meðan eg horfði á manninn, var eg að reyna að vekja ömmxx með því að taka eins fast og eg gat unx fót- leggina á henni. Mér til mikillar undrxmar, vaknaði liún eklci, annars var hún vön að vakna, þcgar cg var að skríða upp í arminn til hennar á nóttunni, og það þótt mér fyndist eg lítið eða jafnvel ekkert koma við hana. Nú mundi eg eftir, að okkur krökkunum var sagt, að ef við yrðum hi-ædd, þyrftxxm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.