Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 67

Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 67
MORGUNN 61 það skal tekið fram, að þegar þetta er skrifað (21. júní) liafa þau áhrif eigi mist mikils í. Þegar eg vaknaði, geng eg fram í eldhús. Þar sátu þær systurnar við vinnu sína, kona mín og Árnína mágkona mín. Eg segi þá við þær: „En hvað mér leið vel. Það var svo mikið sólskin í stofunni." Þá svaraði Árnína: „A? Sólskin?" „Já, það var svo bjai-t og hlýtt, og svo var hún Friðrika á Meyjar- lióli komin. Iíún sat þar í öllum dýrðarljómanum og var sjálf eins og „forkláruð“ —,“ sagði eg. „Nú konan er líklega dá- in,“ segir þá Árnína. „Ætli það? Ekki held eg það þurfi að vera,“ segi eg þá. En um leið og eg sagði þetta, fann eg í rauninni, að lang-líklegast var þó, að hún væri nú önduð. En eg var eittlivað svo frá mér numinn í draumnum og fanst hann svo verulegur, að eg áttaði mig ekki á því í svipinn, að dauðinn væri til. Það var líkast sem eg hefði gleymt því. TJm andlát Friðriku var mér líka ókunnugt á þessari stundu. En ]>egar frá leið, skildi eg, að draumurinn var andlátstilkynning til mín — meðal annars. Daginn eftir (20. júní) kom eg ásamt hreppstjóra Nes- hrcpps út á pósthús laust eftir hádegi í erindagerðum, sem eigi koma þessu máli við. Eg fór að leita í hlaðaströngum, sem lágu á borðinu, meðan eg beið eftir því að eg gæti byrjað á erindarekstri mínum. Eftir dálitla leit. fann eg lítinn blaða- stranga til mín og ríf hann upp. Það var eitt tölubl. af Degi (Akureyri 14 maí 1024). Á fremstu síðu var tilkynning frá hörnum Friðriku um andlát hennar 8. maí og jarðarför 23. s. m, Ilún hom sjálf til mín degi áður en tilhynningin. ATIÍUGASEMD: Eg tel rétt að geta þess, að þegar eg var barn og ungling- ur á Mcyjarhóli var oft talað um dulræn fyrirhrigði og drauma. Eg man það áreiðanlega, að Kristján Guðmundsson, maður Friðriku, sagði einu sinni við mig, að cf hann dæi á undan mér, sem líklegast myndi verða, þá skyldi, ef mögulegt væri, eg verða látinn vita af því. Eg mun liafa telrið lítið á þessu; ef til vill ekki verið sjerlega trúaður á möguleikana,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.