Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Síða 68

Morgunn - 01.06.1925, Síða 68
62 M 0 R GrUNN En hann varð því heitari fyrir máli sínu, og leiðir okkar lágu sundur. Þegar hann deyr, er eg fluttur til Húsavíkur. Einn morgun vakna eg við það, að mér finst kallað á gluggann hjá mér: Z nóit kl. 3 dó Iíristján á Meyjarhóli. Eg þóttist þekkja málróminn og þaut upp úr rúminu út í gluggann, — en þar var ekkert annað að sjá, en skammdegis eða haustmyrkrið. Eg skrifaði því miður ekki mánaðardaginn, þegar mig dreymdi drauminn, hjá mjer, en eftir því, sem eg veit bezt, þá dó Krist- ján þessa nótt. Iívort það hefir verið á þessum tíma veit eg ekki, enda erfitt að komast fyrir um það, því að klukkum á heimilum ber svo illa saman. Eg sé mjög eftir, að eg vanrækti að safna mér sönnunargögnum þá. En það var ekki siður í þann tíð. Þessi vottorð læt eg fylgja: 1. Frá konu minni um samtal mitt og Árnínu. 2. og 3. Frá prófasti og hreppstjóra um, live nær eg tók blaðið. 4. Frá Sigdóri V. Brekkan um líkt efni. 5. Skrá yfir kaupendur blaðsins á Norðfirði. V o 11 o r ð : Að eg heyrði á samtal það, er að framan er greint, milli Arnínu systur minnar og Valdemars manns míns, og að það hafi farið fram í öllum aðalatriðum eins og þar er frá sagt, vottast hérmeð að viðlögðum drengskap. Norðfirði, 21. júní 1924. Stefanía Snœvarr. Samkvæmt beiðni votta eg undirritaður póstafgreiðslu- maður, að 20. júní síðastl. kom skólastjóri Vald. V. Snævarr hingað á póstafgreiðsluna og tók hér á borðinu lítinn og þunn- an blaðastranga, sem eftir stærðinni að dæma mun hafa inni- haldið eitt tölublað, en af hvaða blaði veit eg ekki. Norðfirði, 21. júní 1924. Jón OuSmundsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.