Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Side 76

Morgunn - 01.06.1925, Side 76
70 MORGUNN dyr herbergisins; þar var dimt; eg steig tvö slcref inn í Jier- bergið, en staðnæmdist snögglega með útréttar hendur og fálmaði fyrir mér. Alt í einu sá eg, rétt undir útréttum hönd- um mínum, uppbúið járnrúm. Það var ekki hærra en svo, að ])að náði rúmlega upp fyrir kné mér. Ilöfuðgafl rúmsins var greinilpsa.stur ■ víð f'ótagaflinn var sem það hyrfi í skugga. Þótt dimt væri í herberginu, gat, eg séð rúmið skýrt og greini- lega. Mér kom þá stundina alls ekki til hugar, að það væri neitt kynlegt við það, að eg skyldi geta séð það. Manneskja var í rúminu, og eg tók eftir hvítum koddun- um, líka eftir hvítu línlakinu, sem brotið var niður yfir brjóst- iðf var uppbrotið óvenjulega lítið, en myndaði beina línu, eins og lakið liefði verið lagt á með mikilli nákvæmni og rekkjubúinn legið mjög kyr. Rúmábreiðan var gráleit. I rúm- inu lá stúlka, á að gizka 23 ára gömul. Ajidlitsdrættirnir voru reglulegir og sáust greinilega. Svart hár hennar og augnaln'ýr urðu mjög skýrar upp við hvítan koddann. Tfún iá á bakinu, en andlitið vissi til annarrar hliðarinnar, svo að hliðarmynd þess kom mjög skýrlega í ljós. Vinstri handleggurinn sneri að mér og hafði hann fallið út yfir rúmstokkinn. Framhand- leggurinn var iangur og grannur, en eftirtektarverðust var höndin, einkum fyrir stillinguna, sem hún var í. II ún var sér- staklega smá, borin saman við langan arminn, og var svo ein- staklega fínleg í lögun, að eg get ekki lýst ]>ví. Það var mjög einkennilég iiönd, og hafði eg aldrei áður séð neina slílca liönd. Ilneig höndin með einkennilegum hætti við úlnliðinn, og mynd- aði rétt lioi'n við arminn. Eg veitti þessu öllu eftirtelct á fáum selcúndum, en hvarf síðan sem elding út úr herberginu og lét hurðina idjóðlega aftur á eftir mér, og fór því næst upp á loft bálreiður. Eg gekk þegar að herbergi sambýlismanns míns og mælti: „Kerlingarasninn (þ. e. liin virðulega húsmóðir olclcar) hefir leitt einlivern af gestum sínum til svefns í tómu stofunni niðri, og eg var nærri því dottinn um liann í myrlcr- inu.“ Olckur hrutu noklcur útásetningarorð af vörum um lcven-liúsráðendur yfirleitt, og því næst gelclc eg til hvílu. Daginn eftir spurði eg vinnustúllcuna, án þess að láta bera á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.