Morgunn - 01.06.1925, Page 76
70
MORGUNN
dyr herbergisins; þar var dimt; eg steig tvö slcref inn í Jier-
bergið, en staðnæmdist snögglega með útréttar hendur og
fálmaði fyrir mér. Alt í einu sá eg, rétt undir útréttum hönd-
um mínum, uppbúið járnrúm. Það var ekki hærra en svo, að
])að náði rúmlega upp fyrir kné mér. Ilöfuðgafl rúmsins var
greinilpsa.stur ■ víð f'ótagaflinn var sem það hyrfi í skugga.
Þótt dimt væri í herberginu, gat, eg séð rúmið skýrt og greini-
lega. Mér kom þá stundina alls ekki til hugar, að það væri
neitt kynlegt við það, að eg skyldi geta séð það.
Manneskja var í rúminu, og eg tók eftir hvítum koddun-
um, líka eftir hvítu línlakinu, sem brotið var niður yfir brjóst-
iðf var uppbrotið óvenjulega lítið, en myndaði beina línu,
eins og lakið liefði verið lagt á með mikilli nákvæmni og
rekkjubúinn legið mjög kyr. Rúmábreiðan var gráleit. I rúm-
inu lá stúlka, á að gizka 23 ára gömul. Ajidlitsdrættirnir voru
reglulegir og sáust greinilega. Svart hár hennar og augnaln'ýr
urðu mjög skýrar upp við hvítan koddann. Tfún iá á bakinu,
en andlitið vissi til annarrar hliðarinnar, svo að hliðarmynd
þess kom mjög skýrlega í ljós. Vinstri handleggurinn sneri
að mér og hafði hann fallið út yfir rúmstokkinn. Framhand-
leggurinn var iangur og grannur, en eftirtektarverðust var
höndin, einkum fyrir stillinguna, sem hún var í. II ún var sér-
staklega smá, borin saman við langan arminn, og var svo ein-
staklega fínleg í lögun, að eg get ekki lýst ]>ví. Það var mjög
einkennilég iiönd, og hafði eg aldrei áður séð neina slílca liönd.
Ilneig höndin með einkennilegum hætti við úlnliðinn, og mynd-
aði rétt lioi'n við arminn. Eg veitti þessu öllu eftirtelct á fáum
selcúndum, en hvarf síðan sem elding út úr herberginu og lét
hurðina idjóðlega aftur á eftir mér, og fór því næst upp á
loft bálreiður. Eg gekk þegar að herbergi sambýlismanns míns
og mælti: „Kerlingarasninn (þ. e. liin virðulega húsmóðir
olclcar) hefir leitt einlivern af gestum sínum til svefns í tómu
stofunni niðri, og eg var nærri því dottinn um liann í myrlcr-
inu.“ Olckur hrutu noklcur útásetningarorð af vörum um
lcven-liúsráðendur yfirleitt, og því næst gelclc eg til hvílu.
Daginn eftir spurði eg vinnustúllcuna, án þess að láta bera á