Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Side 86

Morgunn - 01.06.1925, Side 86
80 MORGÚNN Því miður liefi eg ekki enn útvegað nánari fréttir af til- raunum þessa hrings í vetur. Einar H. Kvaran dvaldist skem- ur í Kaupmannahöfn en gert liafði verið ráð fyrir. Þau lijónin fóru vestur um liaf í decembermánuði og hafa síðan dvalist í Winnipeg. Reykjavík, 8. maí 1925. Iíar. Níelsnon. Með messuvínsbökstrum. Hinn 12. júlí 1923 var eg staddur á Eyrarbakka, í liúsi Gísla læknis Péturssonar. Kom þá þangað nierk kona, frú Stefanía Thor- arensen frá Hróarsholti, dóttir síra Stefáns Stephensens, er lengi var prestur á Mosfelli. Hún sagði mér þessa sögu, or eg skrifaði þegar upp eftir heuni. „Einhvern tíma um 1878 sagði Guðmundur Andrésson í Kíl- hrauni á Skeiðujn, sem þá var á 70. aldursári, mér, að hann hefði verið skygn frá því, er hann muudi eftir sér. Sá hann oi't fólk innan um baðstofuua, einkuin fallega konu með móður sinni. En honum liafði verið bannað að nefna þetta; hann fékk stöðuglega ilt fyrir, ef hann gat um það við aðra. Loks leitu'öu foreldrar liuns til prests- ins (á Ólafsvöllum), og hann lagði drenginn, sem þá var 7 ára, upp í rúm og setti messuvínsbakstra á augu honuin og lét hann liggja með þá í lieilan sólarhring. Eflir það fanst Guðmundi liann aldrei verða samur í augunuin, og — eftir það varð hann aldrei sainur maður. Hann varð hálfgerð- ur ræfilslnaður; vann að vísu fyrir sér, meðau hann hafði fult þrek, en fór síðar á sveitina. Eu hann var alla æfi mjög ráövaudur og stiltur maður. Eftir þetta hætti hann að sjá sýnir — nema hvað hanu sá stundum óglögt konuna, sem var með móður hans. Kvaðst hann liufa séð mjög eftir, að hann skyldi hætta að sjá; sig hefði einkum lang- að til að sjá fallegu konuna, sem var með móður lians.“ Nýja testamentið fræðir oss um, að Kristur sjálfur hafi haft skygnihæfileika á háu stigi, og um daga postulaima vir'ðist skygni- gáfan hafa verið í miklum metum og talin ein af náðargáfunum. Páll postuli nefndi hana „greining anda.“ Er ekki þetta atferli Ólafsvalla-prestsins áþreifanlegt daami um skihdngsleysið á sumu því nú, sem mest var metið í fruinkristninni1? Hann drap náðargáfuna, er á henni bólaði, — með messuvíns- bökstnnn. Tvennir eru tímamir! H. N.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.