Morgunn - 01.06.1925, Page 86
80
MORGÚNN
Því miður liefi eg ekki enn útvegað nánari fréttir af til-
raunum þessa hrings í vetur. Einar H. Kvaran dvaldist skem-
ur í Kaupmannahöfn en gert liafði verið ráð fyrir. Þau
lijónin fóru vestur um liaf í decembermánuði og hafa síðan
dvalist í Winnipeg.
Reykjavík, 8. maí 1925.
Iíar. Níelsnon.
Með messuvínsbökstrum.
Hinn 12. júlí 1923 var eg staddur á Eyrarbakka, í liúsi Gísla
læknis Péturssonar. Kom þá þangað nierk kona, frú Stefanía Thor-
arensen frá Hróarsholti, dóttir síra Stefáns Stephensens, er lengi var
prestur á Mosfelli. Hún sagði mér þessa sögu, or eg skrifaði þegar
upp eftir heuni.
„Einhvern tíma um 1878 sagði Guðmundur Andrésson í Kíl-
hrauni á Skeiðujn, sem þá var á 70. aldursári, mér, að hann hefði
verið skygn frá því, er hann muudi eftir sér. Sá hann oi't fólk innan
um baðstofuua, einkuin fallega konu með móður sinni. En honum
liafði verið bannað að nefna þetta; hann fékk stöðuglega ilt fyrir,
ef hann gat um það við aðra. Loks leitu'öu foreldrar liuns til prests-
ins (á Ólafsvöllum), og hann lagði drenginn, sem þá var 7 ára,
upp í rúm og setti messuvínsbakstra á augu honuin og lét hann liggja
með þá í lieilan sólarhring.
Eflir það fanst Guðmundi liann aldrei verða samur í augunuin,
og — eftir það varð hann aldrei sainur maður. Hann varð hálfgerð-
ur ræfilslnaður; vann að vísu fyrir sér, meðau hann hafði fult þrek,
en fór síðar á sveitina. Eu hann var alla æfi mjög ráövaudur og
stiltur maður.
Eftir þetta hætti hann að sjá sýnir — nema hvað hanu sá
stundum óglögt konuna, sem var með móður hans. Kvaðst hann liufa
séð mjög eftir, að hann skyldi hætta að sjá; sig hefði einkum lang-
að til að sjá fallegu konuna, sem var með móður lians.“
Nýja testamentið fræðir oss um, að Kristur sjálfur hafi haft
skygnihæfileika á háu stigi, og um daga postulaima vir'ðist skygni-
gáfan hafa verið í miklum metum og talin ein af náðargáfunum.
Páll postuli nefndi hana „greining anda.“
Er ekki þetta atferli Ólafsvalla-prestsins áþreifanlegt daami um
skihdngsleysið á sumu því nú, sem mest var metið í fruinkristninni1?
Hann drap náðargáfuna, er á henni bólaði, — með messuvíns-
bökstnnn. Tvennir eru tímamir! H. N.