Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Síða 99

Morgunn - 01.06.1925, Síða 99
MORGUNN 93 skoðuðu og rækilega alt., sem inni í stofunni var á unclan hverjum fundi, en tæt.tu þó ekki hósgögnin sundur, með því að þetta var á heimili læknishjónanna. Sumum þeirra þótti ]>að samt miður. — Sérstök áhöld voru og smíðuð til að nota við tilraunirnar, þar á meðal einkennilegur stokkur með raf- magns-bjöllu í, sem hringdi, ef ýtt var ofan á lokið. Síðan var og sett á það lýsandi plata, eða diskur, svo að unt væri að greina, ef nolckur hlutkend hönd kæmi við það, til að lirirtgja bjöllunni. í hyrjun júlímánaðar fóru fréttir að berast út af fund- unum og mr. Bird reit þá grein í tímarit sitt um tilrannirnar og lét>v(“l af ogícvað hér áreiðanlega vera um merkileg fyrir- hrigði að ræða, og sagði noklcuð frá, hvað gierst liafði. Um leið sagði liann frá hhægilegu atviki, sem lét. menn renna grun í, hvers konar hug sumir nefndarmanna báru í brjósti; likti liann þeim hng við háttsemi sporhundá, Eitt sinn lcom ]>að fyrir á t ilraunafundi, að píanóstóll fluttist yfir þvert gólfið; en við einn stólfótinn hafði fest sig þráðarspotti. Þetta ])ótti suraum fundarmönnum afar-gi’unsamlegt. og fóru að hafa orð á því, að hér mundu svik í tafli. En undir eins og gætt var að, kom i ljós, að þráðarspottinn var úr röndinni á gólfdúk, sem farinn var að trefjast upp og stóllinn hafði ý/.t yfir. I ágúst-hefti tímaritsins kom iinnur grein um tilraunirn- ar eftir mr. Bird. Var þar einkum skýrt frá flutninga- og lyftingafyrirbrigðum og látið mjög vel yfir árangrinum. ftömu- leiðis tóku nú dagblöðin að flytja greinir um rannsóknirnar, og vakti málið feiknamikla athygli í Boston og víðsvegar um Ameríku. Blaðið „Sunday Herald' ‘ flutti t. d. nákvæmar fregnir af lilrauniinum og ltvað 4 af nefndarmönnum orðna „algerlega sannfærða“ um raunveruleik fyrirhrigðanna og gerði ráð fyrir, að eftir nokkura viðbótarfundi mundu frúnni verða da'md verðlaunin. Blaðið sagði og frá, liver frúin væri — því að enn hafði nafn hennar ekki verið gefið upp — og benti iesendum sínum á, hve heimskulegt væri að ímynda sér, að slík kona mundi hafa svik í frammi. Hins vegar lýst-i frú Crandon yfir því, að þótt sér yrðu dæmd verðlaunin,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.