Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 99
MORGUNN
93
skoðuðu og rækilega alt., sem inni í stofunni var á unclan
hverjum fundi, en tæt.tu þó ekki hósgögnin sundur, með því
að þetta var á heimili læknishjónanna. Sumum þeirra þótti
]>að samt miður. — Sérstök áhöld voru og smíðuð til að nota
við tilraunirnar, þar á meðal einkennilegur stokkur með raf-
magns-bjöllu í, sem hringdi, ef ýtt var ofan á lokið. Síðan
var og sett á það lýsandi plata, eða diskur, svo að unt væri
að greina, ef nolckur hlutkend hönd kæmi við það, til að
lirirtgja bjöllunni.
í hyrjun júlímánaðar fóru fréttir að berast út af fund-
unum og mr. Bird reit þá grein í tímarit sitt um tilrannirnar
og lét>v(“l af ogícvað hér áreiðanlega vera um merkileg fyrir-
hrigði að ræða, og sagði noklcuð frá, hvað gierst liafði. Um
leið sagði liann frá hhægilegu atviki, sem lét. menn renna grun
í, hvers konar hug sumir nefndarmanna báru í brjósti; likti
liann þeim hng við háttsemi sporhundá, Eitt sinn lcom ]>að
fyrir á t ilraunafundi, að píanóstóll fluttist yfir þvert gólfið;
en við einn stólfótinn hafði fest sig þráðarspotti. Þetta ])ótti
suraum fundarmönnum afar-gi’unsamlegt. og fóru að hafa orð
á því, að hér mundu svik í tafli. En undir eins og gætt var
að, kom i ljós, að þráðarspottinn var úr röndinni á gólfdúk,
sem farinn var að trefjast upp og stóllinn hafði ý/.t yfir.
I ágúst-hefti tímaritsins kom iinnur grein um tilraunirn-
ar eftir mr. Bird. Var þar einkum skýrt frá flutninga- og
lyftingafyrirbrigðum og látið mjög vel yfir árangrinum. ftömu-
leiðis tóku nú dagblöðin að flytja greinir um rannsóknirnar,
og vakti málið feiknamikla athygli í Boston og víðsvegar um
Ameríku. Blaðið „Sunday Herald' ‘ flutti t. d. nákvæmar
fregnir af lilrauniinum og ltvað 4 af nefndarmönnum orðna
„algerlega sannfærða“ um raunveruleik fyrirhrigðanna og
gerði ráð fyrir, að eftir nokkura viðbótarfundi mundu frúnni
verða da'md verðlaunin. Blaðið sagði og frá, liver frúin væri
— því að enn hafði nafn hennar ekki verið gefið upp — og
benti iesendum sínum á, hve heimskulegt væri að ímynda
sér, að slík kona mundi hafa svik í frammi. Hins vegar lýst-i
frú Crandon yfir því, að þótt sér yrðu dæmd verðlaunin,