Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Page 100

Morgunn - 01.06.1925, Page 100
94 MORGUNN mundi Inin eigi þigg'ja þau sjálf, hieldur gefa þau til að greiða sálarrannsólcnunum veg. En þótt nefndin hefði haldið tilraunafundi tugum sam- an, hafði sjónhverfingamanninum Houdini ekki þóknast að koma nema á tvo. Ef til viil var það þess vegna, að samþykt liafði verið að % atkva'ða skyldu nægja lil að veita verð- launin. Seint í ágúst lét TToudini smíða sérst-aklega úthúinn svartan stokk, er liann lieimtaði, að frúin væri sett í við til- raunirnar. Kkyldi hann ltoma í stað byrgis. ITann kvað fulla Irygging gcgn svikum elcki fást með öðru móti og vildi ekki, að úrslitadómur va*i'i upp kveðinn að svo komnu. Fnlltrúa tímaritsins, sem heitið hafði verðhmnunum, ritara nefndar- innar, mr. J. Malcolm Bird, fanst þetta ósanngjarnt gagnvart miðlinum, því að slík meðferð á frúnni mundi teppa fyrir- brigðin. Aður en iirslitatilraunirnar skyldu fram fara, hafði „Waltor“ sagt fyrir, að gerð mundi verða tilraun til að heita hriigðum (af hendi einhvers nefndarmanna), til |>ess að varpa svika-grun á miðilinn. Samt lét frúin setja sig í stokkinn. Stóð að eins hiifuðið upp úr honum, en sérstök göt voru fvrir hand- leggina á hliðunum, en læst var honum með 8 hengilásnm. T>essi tilraunnfundur var haldinn 25. ágúst. Osýnilega aflið virtist láta álit sitt á þessu nýja verkfa*ri í ljósi með því að sjirengja stokkinn upp að framan og beygja málmplöturnar. Yarð lilé á fundinum út af deilu, sem reis út af stokknum meðal nefndarmanna ; en síðan var fundinum haldið áfram. Þá kallar röddin (þ. e. „Walter“) til sjónhverfingamanns- ins: „Houdini, hve mikið borga þeir yður, til þess að stöðva þessi fyrirhrigði ?“ — Þetta kom mjög flatt upp á fundarmenn. — Itétt á eftir kallar röddin: „Comstoek, takið þér bjöllustokk- inn og farið þér með liann fram í birtuna og rannsakið þér hann.“ Dr. Comstock gerði ]>að, en fann þá- sér til mikillar undrunar, að strokleðri úr vanalegum vasablýant hafði verið komið mjög haganlega fyrir á einum stað inni í bjöllustokkn- um, svo að efra borðið ga*ti ekki ýzt niður, og með því var girt algerlega fyrir, að bjallan gæti hringt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.