Morgunn - 01.06.1925, Qupperneq 100
94
MORGUNN
mundi Inin eigi þigg'ja þau sjálf, hieldur gefa þau til að greiða
sálarrannsólcnunum veg.
En þótt nefndin hefði haldið tilraunafundi tugum sam-
an, hafði sjónhverfingamanninum Houdini ekki þóknast að
koma nema á tvo. Ef til viil var það þess vegna, að samþykt
liafði verið að % atkva'ða skyldu nægja lil að veita verð-
launin.
Seint í ágúst lét TToudini smíða sérst-aklega úthúinn
svartan stokk, er liann lieimtaði, að frúin væri sett í við til-
raunirnar. Kkyldi hann ltoma í stað byrgis. ITann kvað fulla
Irygging gcgn svikum elcki fást með öðru móti og vildi ekki,
að úrslitadómur va*i'i upp kveðinn að svo komnu. Fnlltrúa
tímaritsins, sem heitið hafði verðhmnunum, ritara nefndar-
innar, mr. J. Malcolm Bird, fanst þetta ósanngjarnt gagnvart
miðlinum, því að slík meðferð á frúnni mundi teppa fyrir-
brigðin. Aður en iirslitatilraunirnar skyldu fram fara, hafði
„Waltor“ sagt fyrir, að gerð mundi verða tilraun til að heita
hriigðum (af hendi einhvers nefndarmanna), til |>ess að varpa
svika-grun á miðilinn. Samt lét frúin setja sig í stokkinn. Stóð
að eins hiifuðið upp úr honum, en sérstök göt voru fvrir hand-
leggina á hliðunum, en læst var honum með 8 hengilásnm.
T>essi tilraunnfundur var haldinn 25. ágúst. Osýnilega aflið
virtist láta álit sitt á þessu nýja verkfa*ri í ljósi með því að
sjirengja stokkinn upp að framan og beygja málmplöturnar.
Yarð lilé á fundinum út af deilu, sem reis út af stokknum
meðal nefndarmanna ; en síðan var fundinum haldið áfram.
Þá kallar röddin (þ. e. „Walter“) til sjónhverfingamanns-
ins: „Houdini, hve mikið borga þeir yður, til þess að stöðva
þessi fyrirhrigði ?“ — Þetta kom mjög flatt upp á fundarmenn.
— Itétt á eftir kallar röddin: „Comstoek, takið þér bjöllustokk-
inn og farið þér með liann fram í birtuna og rannsakið þér
hann.“ Dr. Comstock gerði ]>að, en fann þá- sér til mikillar
undrunar, að strokleðri úr vanalegum vasablýant hafði verið
komið mjög haganlega fyrir á einum stað inni í bjöllustokkn-
um, svo að efra borðið ga*ti ekki ýzt niður, og með því var girt
algerlega fyrir, að bjallan gæti hringt.