Morgunn - 01.06.1925, Síða 107
MOftGtíNtt
101
liáskólamanna saman kominn. Sýnir það bezt, hver áliugi var
vaknaður á málinu.
Prófessor MeDougall, sem tekið hafði þátt í rannsókn-
inni með mr. Dingwall, — ásamt prestinum Elwood Wor-
cester, — var forseti fundarins og setti hann með all-langri
ræðu. í þeirri merkilegu ræðu lét hann meðal annars þessa
getið:
„Mr. Erie Dingwall ætlar að flytja oss erindi um líkam-
leg fyrirbrigði miðilsgáfunnar. Hann er að minni hyggju að
minsta kosti eins vel fær til þcss að tala um þessi efni og
nokkur annar maður, sem nú er á lífi, ef til vill er hann
öllum öðrum færari til þess. Og það mun ekki nema vel við-
eigandi, að eg finni þeiin orðum mínum stað. Pyrst er þá
það, að hann er stúderaður lærdómsmaður.........Ilann lief-
ir stundað nám 8 ár við Cambridge-háskóla á Englandi, og
eg, sem hefi lokið fiúlnaðarprófi við þann liáskóla, hefi eðli-
lega tillineiging til að trúa því, að þessi átta námsár séu góð-
ur undirbúningur undir livers konar eftirgrenslan, en þó
sérstaklega undir eftirgrenslan sannleilcans. Mr. Dingwall
liefir og um nokkur ár gegnt því embætti, að vera aðal-rann-
sóknamaður E. S. li. P. Plest vitið þér, sem hér eruð saman
komin, að það félag hefir verið brautryðjandi á þessu liinu
erfiðasta sviði allra vísindalegra rannsókna....Staða mr.
Dingwalls í því félagi er oss fullnæg trygging fyrir því, að
hann sé bæði fær um að rannsaka og að lionum megi treysta.
í þriðja lagi liefir liann gert það að sérfræðigrein sinni um
mörg ár, að kynna sér þessi yfirvenjulegu líkamlegu fyrir-
brigði, sem ná yfir fullan helming fyrirbrigðanna........ í
fjórða lagi er liann æfður sjónhverfingamaður, það er að segja :
hann er ekki eingöngu vísindamaður með háskólamentun, eins
og cg. Hann er ekki einn af þeim, sem er líklegur til þess að láta
blekkjast, til að ætla sérhvert einfalt sjóniliverfingabragð yf-
irnáttúrlegt undur cða yfirvenjulegt fyrirbrigði. Hann liefir
hlotið vígslu i leyndardómum sjónhverfingalistarinnar og hef-
ir iðkað þær listir, og live fær hann er í þeim listum sést bezt
á því, að hann er félagi í „Innri hring sjóhhverfingamanna1 ‘