Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 107

Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 107
MOftGtíNtt 101 liáskólamanna saman kominn. Sýnir það bezt, hver áliugi var vaknaður á málinu. Prófessor MeDougall, sem tekið hafði þátt í rannsókn- inni með mr. Dingwall, — ásamt prestinum Elwood Wor- cester, — var forseti fundarins og setti hann með all-langri ræðu. í þeirri merkilegu ræðu lét hann meðal annars þessa getið: „Mr. Erie Dingwall ætlar að flytja oss erindi um líkam- leg fyrirbrigði miðilsgáfunnar. Hann er að minni hyggju að minsta kosti eins vel fær til þcss að tala um þessi efni og nokkur annar maður, sem nú er á lífi, ef til vill er hann öllum öðrum færari til þess. Og það mun ekki nema vel við- eigandi, að eg finni þeiin orðum mínum stað. Pyrst er þá það, að hann er stúderaður lærdómsmaður.........Ilann lief- ir stundað nám 8 ár við Cambridge-háskóla á Englandi, og eg, sem hefi lokið fiúlnaðarprófi við þann liáskóla, hefi eðli- lega tillineiging til að trúa því, að þessi átta námsár séu góð- ur undirbúningur undir livers konar eftirgrenslan, en þó sérstaklega undir eftirgrenslan sannleilcans. Mr. Dingwall liefir og um nokkur ár gegnt því embætti, að vera aðal-rann- sóknamaður E. S. li. P. Plest vitið þér, sem hér eruð saman komin, að það félag hefir verið brautryðjandi á þessu liinu erfiðasta sviði allra vísindalegra rannsókna....Staða mr. Dingwalls í því félagi er oss fullnæg trygging fyrir því, að hann sé bæði fær um að rannsaka og að lionum megi treysta. í þriðja lagi liefir liann gert það að sérfræðigrein sinni um mörg ár, að kynna sér þessi yfirvenjulegu líkamlegu fyrir- brigði, sem ná yfir fullan helming fyrirbrigðanna........ í fjórða lagi er liann æfður sjónhverfingamaður, það er að segja : hann er ekki eingöngu vísindamaður með háskólamentun, eins og cg. Hann er ekki einn af þeim, sem er líklegur til þess að láta blekkjast, til að ætla sérhvert einfalt sjóniliverfingabragð yf- irnáttúrlegt undur cða yfirvenjulegt fyrirbrigði. Hann liefir hlotið vígslu i leyndardómum sjónhverfingalistarinnar og hef- ir iðkað þær listir, og live fær hann er í þeim listum sést bezt á því, að hann er félagi í „Innri hring sjóhhverfingamanna1 ‘
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.