Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Síða 119

Morgunn - 01.06.1925, Síða 119
M 0 R G U N N 113 nein kynni af því máli. Og mér skilst, að hún iiafi skrifafi norðnr, án ]>ess að búast við neinmn merkilegum árangri. Kn hann liefir orðið voniun meiri. Fyrstu álirif úr þessari átt vont þau, að Guðrún ntisti skyndilega stjórn á lireyfingimt sínum og tók að gera ýnisar kynlegar og henni algerlega ókunnar líkamsœfingar. ITófusr þær að nóttu 1il þannig, að eiginmaður hennar vaknaði við það, að titringur fór um allan lílcama hennar. Reis hún því næst upp, fór ofan á gólf og framrli þar ýmsar arm-, liol- og útlima-æfingar. Stóð þetta nokkura stund. Varð hún að endurtaka lefingar þessar í æði langan tíma, og fanst lienni fara fratn á sér einhvers konar ran'nsókn. Gat hún að engu leyti ráðið við lireyfingar jiessar, en virtist eins og einhver ósýnileg vera — sem þó varð ekki skynjuð á venjulegan hált — stjórna sér. Á meðan á þessari „rannsókn“ stóð, sem henni fanst vera, komu áhrifin á ýntsttm tímum, en brátt breyttist ]>að svo, að hún féll undir vahl þeirra vissa tíma á dag (kl, 6 e. h. virka daga, en kl. 8 f. h. á sunnudögum). Vöruðu þau í hvert sinn rétta klukkustund. í huganum gat hún talað við veru þá, er áihrifunum olli, og fengið svör og skipanir sömu leið. Kvaðst stjórnandi Guðrúnar ætla að reyna að bffita lienni sjúkdóm hennar, að svo miklu leyti sem auð- ið væri. í ástaudi þessu var Guðrún með lokuð augu, tapaði eigi meðvitund rneir en svo, að hún vissi hvað frant fór við sjálfa hana og umhverfis. Æfingarnar mátti stundum enginn vera viðstaddur og svo virt.ist, sem tortryggir hugir viðstaddra gerðu alt erfiðara en annars. Nú verður sú breyting á, að Guðrún tapar líka valdi á talfærum sínurn, en stjórnandi hennar tekur þau í sína þjón- ustu, til að láta í Ijósi hugsanir sínar og vilja. Eitt skifti, þegar ástand þetta var að byrja og Guðrún sat á rúmi sínu, var 'hún eins og ltafin á loft og sveiflaðist léttilega yfir í legubekk, er stóð undir annari hlið herbcrgis- ins. Og í tvö skifti var hún látin gjöra nær stöðugar líkams- æfingar í heilnn dng, hvort skifti. Nokkurn seinna (nm 28. nóv.) segir Frlðrik Guðrúnu, að hún megi luðja sig fyrir 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.