Morgunn - 01.06.1925, Qupperneq 119
M 0 R G U N N
113
nein kynni af því máli. Og mér skilst, að hún iiafi skrifafi
norðnr, án ]>ess að búast við neinmn merkilegum árangri.
Kn hann liefir orðið voniun meiri.
Fyrstu álirif úr þessari átt vont þau, að Guðrún ntisti
skyndilega stjórn á lireyfingimt sínum og tók að gera ýnisar
kynlegar og henni algerlega ókunnar líkamsœfingar. ITófusr
þær að nóttu 1il þannig, að eiginmaður hennar vaknaði við
það, að titringur fór um allan lílcama hennar. Reis hún því
næst upp, fór ofan á gólf og framrli þar ýmsar arm-, liol-
og útlima-æfingar. Stóð þetta nokkura stund. Varð hún að
endurtaka lefingar þessar í æði langan tíma, og fanst lienni
fara fratn á sér einhvers konar ran'nsókn. Gat hún að engu
leyti ráðið við lireyfingar jiessar, en virtist eins og einhver
ósýnileg vera — sem þó varð ekki skynjuð á venjulegan hált
— stjórna sér. Á meðan á þessari „rannsókn“ stóð, sem
henni fanst vera, komu áhrifin á ýntsttm tímum, en brátt
breyttist ]>að svo, að hún féll undir vahl þeirra vissa tíma á
dag (kl, 6 e. h. virka daga, en kl. 8 f. h. á sunnudögum).
Vöruðu þau í hvert sinn rétta klukkustund. í huganum gat
hún talað við veru þá, er áihrifunum olli, og fengið svör og
skipanir sömu leið. Kvaðst stjórnandi Guðrúnar ætla að reyna
að bffita lienni sjúkdóm hennar, að svo miklu leyti sem auð-
ið væri. í ástaudi þessu var Guðrún með lokuð augu, tapaði
eigi meðvitund rneir en svo, að hún vissi hvað frant fór við
sjálfa hana og umhverfis. Æfingarnar mátti stundum enginn
vera viðstaddur og svo virt.ist, sem tortryggir hugir viðstaddra
gerðu alt erfiðara en annars.
Nú verður sú breyting á, að Guðrún tapar líka valdi á
talfærum sínurn, en stjórnandi hennar tekur þau í sína þjón-
ustu, til að láta í Ijósi hugsanir sínar og vilja.
Eitt skifti, þegar ástand þetta var að byrja og Guðrún
sat á rúmi sínu, var 'hún eins og ltafin á loft og sveiflaðist
léttilega yfir í legubekk, er stóð undir annari hlið herbcrgis-
ins. Og í tvö skifti var hún látin gjöra nær stöðugar líkams-
æfingar í heilnn dng, hvort skifti. Nokkurn seinna (nm 28.
nóv.) segir Frlðrik Guðrúnu, að hún megi luðja sig fyrir
8